Skráð 9. ágúst 2021
Deila eign
Deila

Brautarholt 22

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
268 m2
2 Baðherb.
Verð
170.000.000 kr.
Fermetraverð
634.328 kr./m2
Fasteignamat
66.150.000 kr.
Brunabótamat
129.450.000 kr.
Byggt 1948
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2012288
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Lóð
12,89
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Domus fasteignasala og Ársæll lgfs. s:896-6076 kynna í einkasölu 267,9  fm bjart og fallegt atvinnuhúsnæði í Brautarholti 22 sem er í dag fullbúið veitingahús. Húsnæðið er selt með öllum búnaði þ.e. borðum, stólum, borðbúnaði og tækjum samkvæmt munalista. Salur var endurnýjaður 2001 og er bjartur og með góðri halogenlýsingu. Innangengt er á milli yfir í hótelið. Húsnæðið var stækkað 2002 með timburviðbyggingu þar sem gengið er inn. Bílastæði er í porti fyrir aftan húsið.

Samkvæmt upplýsingum frá seljanda var ásamt rafmagni og lögnum. Járn á þaki var endurnýjað fyrir ca 10 árum og frárennslislagnir fyrir ca 12 árum. Góð loftræsting er í sal.

Sami rekstraraðili hefur verið í húsnæðinu í u.m.þ. 25 ár og eru rúm 3 ár eftir af núverandi leigusamningi . Góðar leigutekjur eru af eigninni. 

Anddyri 
er með flísum á gólfi. Stór veitingasalur er fyrir innan með hlaðborði með hitakassa, afgreiðsluborði með hitaborði. Minni salur fyrir ca 20 manns með rennihurð er innaf stóra salnum. Eldhús er vel búið tækjum og fyrir innan er kælir og frystir. Starfsmannaaðstaða með snyrtingu er fyrir innan eldhúsið. Snyrting er fyrir innan þ.s gengið er inn í hótelið. 

Samkvæmt birtum fm er stærðin 232,2 fm sem er gömul skráning. Samkvæmt nýjustu teikningu er húsnæðið 267,9 fm. Gera þarf nýja skráningartöflu og eignaskiptayfirlýsingu. 

Allar nánari upplýsingar veita Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 og á netfanginu as@domus.is.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.64.480.-m.vsk.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Ársæll Steinmóðsson
Ársæll Steinmóðsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache