Skráð 8. júní 2021
Deila eign
Deila

Steðji

Jörð/LóðNorðurland/Akureyri-604
282.9 m2
Verð
98.000.000 kr.
Fermetraverð
346.412 kr./m2
Fasteignamat
462.000 kr.
Brunabótamat
39.370.000 kr.
Byggt 1582
Útsýni
Fasteignanúmer
F2158227
Húsgerð
Jörð/Lóð

EIGNAVER 460-6060.

Steðji Hörgársveit:
Til sölu jörðin Steðji rétt hjá Akureyri. Frábær fjárfestingarkostur. 
Á jörðinni er c.a. 40 hektara skógur, 53 samþykktar sumarhúsa/skógræktarlóðir auk malarnáms, veiðihlunninda ofl.  Miklir tekjumöguleikar í framtíðinni. 

Jörðin 
er staðsett í Hörgársveit sem er í 10 – 15 mín akstursfjarlægð frá Akureyri.  Jörðin stendur í hlíð Fossárheiði austan við þjóðveginn.  Samkvæmt mælingum frá Búgarði þá er jörðin talin vera c.a. 330 hektarar að stærð og samkvæmt Þjóðskrá Íslands (FMR) þá er ræktað land talið vera 7,0 hektarar.
  
Sumarbústaðurinn sem á landinu stendur er byggður árið 1990 og hefur verið ágætlega viðhaldið. Bústaðurinn er með tveimur svefnherbergjum, baðherbergi, eldhúsi og stofu. Bústaðurinn hefur verið í útleigu undanfarin ár, auðvelt til útleigu. 
  
Útihús: Samkvæmt FMR þá eru útihúsin sem fylgja jörðinni eftirfarandi:
Geymsla byggð árið 1945 úr holsteini. Þessi bygging var byggð sem einbýlishús sem búið var í áður fyrr, en er í mjög lélegu ástandi. 
Önnur útihús eru hesthús, byggt árið 1947 og hlaða byggð árið 1946. Húsin hafa hlotið frekar lélegt viðhald, en er engu að síður hægt að nýta sem óupphitaðar útigeymslur.
 
Skógur: á jörðinni er í dag c.a. 40 hektara skógur sem er 25 - 30 ára og verið er að grisja hann í dag til framleiðslu á griðingarstaurum og í eldivið.  Miklir tekjumöguleikar í framtíðinni. 
 
Sumarhúsasvæði: Búið er að skipuleggja samtals 41 sumarhúsalóð og eru þegar eru 16 lóðir í langtímaleigu.  25 sumarhúslóðir eru óleigðar og auk þess þá er búið að samþykkja 12 skógræktarlóðir, þannig að samtals eru þá 37 lóðir í  heildinna óleigðar ( sjá mynd ) . Miklir tekjumöguleikar í framtíðinni. 

Tekjur:
Tekjur af lóðarleigu árið 2020  er kr:  1.604.000.
Tekjur v/malarnáms eru árið 2020 kr  : 734.736.
Tekjur v/malarnáms fyrstu 5 mánuði ársins 2021 eru kr: 758.484.


Jörðin er í einkasölu hjá Eignaveri. 
 
Upplýsingar veitir:
Arnar Birgisson lgf. í síma 460-6060 / 898-7011.  arnar@eignaver.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1947
54.6 m2
Fasteignanúmer
2158230
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
1.020.000 kr.
Fasteignamat samtals
1.020.000 kr.
Brunabótamat
5.640.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1945
101.5 m2
Fasteignanúmer
2215989
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
3.500.000 kr.
Fasteignamat samtals
3.500.000 kr.
Brunabótamat
17.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1582
Fasteignanúmer
2158228
Húsmat
799.000 kr.
Fasteignamat samtals
799.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1946
84.7 m2
Fasteignanúmer
2158231
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
375.000 kr.
Fasteignamat samtals
375.000 kr.
Brunabótamat
2.080.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1582
Fasteignanúmer
2158232
Húsmat
26.000 kr.
Fasteignamat samtals
26.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1990
42.1 m2
Fasteignanúmer
2158233
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
3.950.000 kr.
Fasteignamat samtals
3.950.000 kr.
Brunabótamat
14.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Arnar Birgisson
Arnar Birgisson
Framkvæmdastjóri, löggiltur fasteignasali. Eigandi.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache