Skráð 28. júní 2021
Deila eign
Deila

Klettsbúð 7

Atvinnuhúsn.Vesturland/Hellissandur-360
134.1 m2
4 Herb.
2 Baðherb.
Verð
23.500.000 kr.
Fermetraverð
175.242 kr./m2
Fasteignamat
10.750.000 kr.
Brunabótamat
49.350.000 kr.
Byggt 1977
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2114369
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
steypa
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
37,02
Upphitun
rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
 
134,1 fm. neðri hæð í húsi sem áður hýsti pósthús.

Hæðinni hefur verið breytt í skrifstofu en auðveldlega má breyta henni í íbúð. 

Eignin skiptist í afgreiðslu, samliggjandi kaffistofu og opið skrifstofurými, eitt lokað skrifstofuherbergi, tvær geymslur og tvö baðherbergi. Ágæt innrétting er í kaffistofu. Á gólfum eru flísar og parket.

Malbikað bílastæði er framan við húsið. Í húsinu er þriggja fasa rafmagn.
 
Endurbætur hafa verið gerðar á húsinu síðustu ár, ytra byrði lagfært, skipt um glugga og lagnir.

Húsið stendur miðsvæðis á Hellissandi og hentar vel undir hverskonar starfsemi t.d. tengda ferðaþjónustu.

Til greina kemur að leigja húsnæðið. 
 
Eignin er laus til afhendingar.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
PK
Pétur Kristinsson
Lögmaður/löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache