Fasteignasalan TORG kynnir: rúmlega 750fm iðnaðarhúsnæði á 3.162 fm lóð á Brákarey í Borgarnesi. Öll eignin er í útleigu og eru leigutekjur af eigninni.
Húsnæðið skiptist í 3 hluta og er þessi rými skráð sem sláturhús, stórgriparétt og fóðureldhús. Nýtingin í dag á er þannig að Sláturhús Vesturlands starfar í stóra rýminu en 2 aðrir leigutakar eru í minni bilunum. Sláturhúshlutinn er í fullbúnu ca. 342,2 m2 rými búið öllum tækjum og tólum til stórgripaslátrunar. Óskráðir er ca. 50 m2 rými í millilofti en þar er starfsmannaaðstaða, kaffistofa og búningsklefar. Tvö bil þar að auki sem eru hvort um sig 183,6 m2 að stærð. Heildarstærð er skráð 759,4 m2.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Gunnlaugsson, fasteignasali GSM: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.isNánari lýsing:Húsið er byggt í frá 1982-83 og var standsett og málað 2012. Húsnæðið skiptist þannig 342,2 m2 eru undir sláturhúsið með ca. 50 m2 millilofti og síðan 2 bil 183,6 m2 hvort bæði með stórum innkeyrsluhurðum. Bæði þessi bil eru í útleigu og sláturhúsið leigir Sláturhús Vesturlands.
Sláturhúsrýmið: Er eins og áður sagði 342 m2 og skiptist í móttöku, fjós, fjárrétt, vinnslusal, pökkun og kælir og afgreiðslurými.
Til er samþykkt teikning af ca 85 m2 stækkun við húsið á jarðhæð fyrir framan húsið sem hugsuð var sem starfsmannaaðstaða.
Húsið stendur á 3.162 m2 lóð á Brákarey í Borgarnesi.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Gunnlaugsson, fasteignasali GSM: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati eignar (eða 0,4% við fyrstu kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.000,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu samkvæmt verðskrá