Hraunhamar kynnir fallega 4 herbergja útsýnisíbúð á þriðju hæð í smekklegu fjölbýli við Suðurhvamm 11 Hafnarfirði, vel staðsett í Suðurbæ Hafnarfjarðar. íbúðin er skráð 111,8 fermetrar þar af er geymslan 8 fm. samkvæmt HMS.
Einungis ein íbúð á hverjum palli, endaíbúð.
### Tvennar svalir.
### 3 svefnherbergi.
### Glæsilegt útsýni - sést yfir Hafnarfjörð og yfir til Esjunnar.
### Frábærlega skipulögð fjölskylduíbúð.
Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og tvennar svalir og geymsla í kjallara auk reglubundinnar sameignar.
Nánari lýsing:
Forstofa með fataskápum, gott
hol.Tvö rúmgóð
Barnaherbergi með fataskápum.
Hjónaherbergi með fataskápum og þaðan er utangengt út á svalir.
Eldhús með u-laga innréttingu, fínn
borðkrókur, þvottahús innaf eldhúsinu.
Björt og fín
stofa og þaðan er utangengt út á
svalir. Glæsilegt útsýni.
Flísalagt
baðherbergi með sturtuklefa, fín innrétting. Baðherbergið var að hluta endurnýjað 2021.
Í kjallara er
geymsla og reglubundin sameign þ.e. hjóla-og vagnageymsla.
Gólfefni eru harðparket og flísar.
Tvö sérmerkt bílastæði fylgja íbúð.Umhverfið: Mjög stutt í tvo leikskóla og í Suðurbæjarlaug þ.e. í göngufæri.
Haukaheimilið, World Class, Reebok fitness og Ásvallarlaug einnig í göngufjarlægð
Krónan í göngufjarlægð, Bónus einnig stutt frá á Völlunum.
Strætóleið 1 gengur á 10 mín fresti og stoppar nánast beint fyrir utan hús.
Yfirlit yfirlit yfir framkvæmdir á sameign:
* Stigagangur endurnýjaður 2019
* Staðið var að múrviðgerðum 2019
* Verið er að skipta út gluggum og standa að málun og múrviðgerðum á áverðurshlið sem lýkur fyrri hluta árs 2024.
* Farið yfir hitakerfi og skipt um þrýstijafnara 2023. Nánari upplýsingar veitir:
Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali í hlynur@hraunhamar.is s. 698-2603 Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnði því 40 ára afmæli á árinu 2023.
Hraunhamar, í fararbroddi í 40 ár. – Hraunhamar.isSmelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.