Fasteignaleitin
Skráð 2. mars 2024
Deila eign
Deila

Tryggvagata 28

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
171.8 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
84.900.000 kr.
Fermetraverð
494.179 kr./m2
Fasteignamat
66.900.000 kr.
Brunabótamat
68.250.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2187481
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Þarf að skoða
Þak
Málað 2022
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Ofnar á efri hæð nýlegir
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali, ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu tignarlegt fimm herbergja einbýlishús við Tryggvagötu 28 á Selfossi.  Húsið er steinsteypt tveggja hæða, 171,8 fm og þar af er sambyggður bílskúr 30,4 fm. Húsið er byggt árið 1959 og er allt hið snyrtilegasta, hellulögð innkeyrsla með snjóbræðslulögnum og gróinn stór garður. Í garði er 15 fm garðhús (óupphitað) sem fylgir með.
Áhugaverð eign í hjarta bæjarins.  Öll helsta þjónusta s.s. leikskóli, grunnskóli, framhaldsskóli, íþróttaaðstaða, sundlaug og líkamsrækt og allar helstu verslanir í göngufæri.


Nánari lýsing:
Efri hæð hússins telur rúmgóða og bjarta stofu og borðstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, hol og úr stofu er útgengt á svalir sem snúa út í garð. Í eldhúsi er máluð upprunaleg eldhúsinnrétting og þar er góður eldhúskrókur og dúkur er á gólfi.  Miðrými hússins er rúmgott og bjart og telur stofu, borðstofu og hol.  Á þessu rými  og í svefnherbergjum er plastparket. Stigagangur  er snyrtilegur með nýlegu gráu teppi á gólfi.

Neðri hæð hússins telur tvö rúmgóð svefnherbergi, lítið hol, stórt baðherbergi/þvottahús, forstofu, geymslu og bílskúr. Endurnýjað gólfefni er að stærstum hluta á hæðinni, innan gengt er í bílskúr og baðherbergi með náttúruflísum á gólfi, sturtuklefa og handklæðaofn.
 
Góð eign á frábærum stað!

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is 

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       

                                                        
                                                        
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufhagi 15
Bílskúr
Opið hús:21. apríl kl 14:00-14:30
Skoða eignina Laufhagi 15
Laufhagi 15
800 Selfoss
169.9 m2
Einbýlishús
412
500 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Asparland 3
Bílskúr
Skoða eignina Asparland 3
Asparland 3
800 Selfoss
141.5 m2
Parhús
412
600 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Víðivellir 7
Bílskúr
Skoða eignina Víðivellir 7
Víðivellir 7
800 Selfoss
182.9 m2
Einbýlishús
614
475 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Sílalækur 18
Bílskúr
Skoða eignina Sílalækur 18
Sílalækur 18
800 Selfoss
151 m2
Einbýlishús
514
569 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache