Kvöð / kvaðir
Eignin er skráð 168,5 m2, þar af raðhús á tveimur hæðum 146 m2 og bílskúr 22,5 m2.
Lóðarleigusamningur (411-A-026416/2002) - 297,4 FM LEIGULÓÐ TIL 75 ÁRA FRÁ 01.05.2001.
Eignaskiptayfirlýsing (411-A-027939/2002) - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu
Eignin er 64,7 m2 íbúð, eining 0101 á 1. hæð ásamt 81,3 m2 íbúðarhluta, eining 0201 á 2. hæð og 22,5 m2 bílskúr á 1. hæð, eining 0102.
Birt stærð séreignar, íbúðar í matshluta 1 er 146,0 m2.
Birt stærð séreignar bílskúrs í matshluta 01 er 22,5m2.
Hlutfallstala í matshluta 01 er 100.00%
Hlutfallstala í sambyggingunni Klapparhlíð 2, 4, 6 og 8 er 24,80%
Hlutfallstala í hitakostnaði matshluta 01 er 100%.
Ekkert virkt húsfélag er raðhúsalengunni.
Það er ekki saleni á neðri hæð eins og er á samþykktum teikningum. Allar lagnir fyrir gestasnyrtingu eru til staðar.
Opið er á milli svefnherbergja á efri hæð.