Skráð 11. apríl 2022
Deila eign
Deila

Óseyri 1 TIL LEIGU nokkrar einingar

Atvinnuhúsn.Austurland/Reyðarfjörður-730
456 m2
5 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
27.250.000 kr.
Brunabótamat
93.200.000 kr.
Byggt 1968
Fasteignanúmer
F2177376
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

TIL LEIGU:
0102 sem var áður frystiklefi en er í dag rúmgott og vel einangrað iðnarðarrými með stórri innkeyrsluhurð. Þessi hluti getur verið til leigu sem geymslurými á móti öðrum aðilum eða í heild undir hverskyns starfssemi. Stærð alls 125 fermetrar. (GETUR VERIÐ LAUST FLJÓTLEGA).
0101 er iðnaðarrými sem er eitthvað hólfað niður og er með gönguhurð að sunnanverðu og innkeyrslu hurð að norðanverðu í sundi á milli eignarhluta. Stærð með kæliklefa 187,5 fermetrar (LOSNAR Í HAUST)
0201 sem er rúmgott geymsluloft með ágætri lofhæð og er gengið í það rými um stiga úr rými 0101. (LAUST NÚ ÞEGAR).
0206 er geymslurými með lítilli lofthæð til hlíðar við rými 0201. Gólfflötur 125 fermetrar, (LAUST NÚ ÞEGAR).
KÆLIKLEFI í húsinu er kæliklefi sem er hægt að leigja sem kæligeymslu. (LAUS NÚ ÞEGAR).

Um er að ræða iðnaðarhúsnæði miðsvæðis á Reyðarfirði. Í húsinu eru auk þessarar eignar fleiri eignarhlutir í eigu annara aðila. Eignin sem hér um ræðir er syðsti hluti hússins og er tengibygging á milli þessa eignarhluta og annara eignarhluta í húsinu. Húsið lítur vel út að utan og hafa núverandi eigendur gert talsverðar endurbætur á eignarhlutanum.
Varmadælur eru í eigninni sem lækkar kyndikostnað verulega.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
GötuheitiPóstnr.m2Verð
700
499.4
6
761
434
Tilboð

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kaupvangur 6
Skoða eignina Kaupvangur 6
Kaupvangur 6
700 Egilsstaðir
499.4 m2
Atvinnuhúsn.
2
0 þ.kr./m2
6 kr.
Skoða eignina Eyjar 0
Skoða eignina Eyjar 0
Eyjar 0
761 Breiðdalsvík
434 m2
Atvinnuhúsn.
12108
Fasteignamat 37.697.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache