Skráð 25. júní 2022
Deila eign
Deila

Hlíðarvegur 2

EinbýlishúsVesturland/Grundarfjörður-350
365.8 m2
11 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
84.000.000 kr.
Fermetraverð
229.634 kr./m2
Fasteignamat
46.250.000 kr.
Brunabótamat
133.050.000 kr.
Byggt 1964
Þvottahús
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2115139
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stórt einbýlishús, stendur á tveimur lóðum, Hlíðarvegi 2 og 4 í Grundarfirði.
Komið er inn í stórt flísalagt anddyri. Innangengt í parketlagt forstofuherbergi. Úr anddyri er gengið inn í opna, parketlagða, stofu og sólhús í suður en eldhús í norður.  Opið er úr stofunni fram í fallegt flísalagt sólskýli, úr því er útgangur út á bílaplan.  Úr stofunni er annarsvegar gengið upp parketlagðar tröppur upp í stofu á efri palli, hinsvegar gengið upp aðrar parketlagðar tröppur, þar er baðherbergi, baðker, vaskur og WC.  Á efri palli er einnig parketlagt hjónaherbergi sem er með litlum svölum í austur. 
Úr stofu er innangengt í lítið parketlagt herbergi.  Úr stofu er gengið niður parketlagðar tröppur á neðri hæð hússins.  Þar eru tvö parketlögð herbergi, annað stórt og skápalaust, hitt er minna, með skápum. Þar er líka baðherbergi með góðum SAUNA klefa, sturtuklefa, lítil baðinnrétting með niðurfelldum vaski, og WC.   
Úr stofu er gengið inn í parketlagt eldhús og borðstofu, viðarlit innrétting.   
Í nýrri hluta hússins er komið inn í rúmgott fjölskyldurými.  Þaðan er gengið inn í flísalagt þvottahús.  Úr þvottahúsi er útgangur á baklóð. Þaðan er komið inn í geymslu með máluðu steingólfi. Úr geymslunni er innangengt í tvöfaldan bílskúr, með máluðu steingólfi og hillum.  Tvær innkeyrsluhurðir, báðar með rafmagnsopnurum.
Parket og hurðir voru endurnýjuð ca 1992 og eldhúsinnrétting var endurnýjuð ca 1981.  Skipt um þak ca 2014.  Vel gróinn stór garður.  Góð bílastæði með bundnu slitlagi.

Allar upplýsingar veitir Guðmundur Þórðarson, löggildur fasteignasali í síma 694 3400 / 517 2600.  gudmundur@fastko.is og á heimasíðu okkar www.fastko.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu  kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. Kauptilboði.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1964
47 m2
Fasteignanúmer
2115139
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Guðmundur Þórðarson
Guðmundur Þórðarson
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache