Domusnova fasteignasala kynnir í sölu raðhúsalóðina Hrafnaborg 7 í Vogum á Vatnsleysuströnd. Miklir möguleikar í boði fyrir byggingaraðila.
Lóðin er 1.474 fm á stærð og gert ráð fyrir 595,8 fm byggingarmagni á henni (0,4 nýtingarhlutfall). Í dag er gert ráð fyrir þremur raðhúsum á lóðinni að stærð 197,6 - 199,2 fm hvert hús. Hugsanlega er hægt að fjölga húsunum í fjögur og þá minnkar hvert hús.
Það eru til ósamþykktar grunnteikningar sem gera ráð fyrir 3 til 4 húsum lóðinni, sjá á myndir.
Búið er að greiða gatnagerðargjöld.
Einnig er hægt að kaupa raðhúsalóðina Hrafnaborg 9 sem er 1.555 fm að stærð og gert ráð fyrir jafn miklu byggingarmagni.
Hér má skoða þá uppbyggingu sem er að eiga sér stað í Vogunum https://graenabyggd.is/
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Fasteignanúmer
2512512
Húsgerð
Jörð/Lóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Domusnova fasteignasala kynnir í sölu raðhúsalóðina Hrafnaborg 7 í Vogum á Vatnsleysuströnd. Miklir möguleikar í boði fyrir byggingaraðila.
Lóðin er 1.474 fm á stærð og gert ráð fyrir 595,8 fm byggingarmagni á henni (0,4 nýtingarhlutfall). Í dag er gert ráð fyrir þremur raðhúsum á lóðinni að stærð 197,6 - 199,2 fm hvert hús. Hugsanlega er hægt að fjölga húsunum í fjögur og þá minnkar hvert hús.
Það eru til ósamþykktar grunnteikningar sem gera ráð fyrir 3 til 4 húsum lóðinni, sjá á myndir.
Búið er að greiða gatnagerðargjöld.
Einnig er hægt að kaupa raðhúsalóðina Hrafnaborg 9 sem er 1.555 fm að stærð og gert ráð fyrir jafn miklu byggingarmagni.
Hér má skoða þá uppbyggingu sem er að eiga sér stað í Vogunum https://graenabyggd.is/
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.