Skráð 22. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Dynskógar 30

EinbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
210.6 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
59.150.000 kr.
Brunabótamat
86.450.000 kr.
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2210159
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Móða milli glera á nokkrum stöðum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Komin er tími á golfefni íbúðar á efri hæð.
Rafmagn er með Ticino tenglum og er það upprunalegt.
Þak var yfirfarið nýlega og málað. Komið hefur í ljós smit á einum stað yfir þvottahúsi/búri.
Hægt er að skoða þann stað en lúga er uppá loft í þvotthúsi.
Eigandi talar um hugsanlegt smit frá nagla en ekki beint leka.
Íbúð á neðri hæð er fullgerð en ósammþykkt.
Lagnir hafa ekki verið myndaðar en þær eru upprunalegar.
VALBORG kynnir í einkasölu:
Fallegt 210,6fm einbýlishús á 1055 fm lóð með frábæru útsýni að Hamrinum í Hveragerði.
Íbúðin er 163,5fm og bílskúrinn 45,3fm.
Eignin er byggð árið 1981 og er timburhús með steyptum bílskúr.
Búið er að innrétta bílskúrinn á vandaðan & fallegan hátt sem tveggja herbergja íbúð.
Eignin er staðsett á einstökum stað í Hveragerði, innst í rólegri botnlangagötu,
með náttúruna og útivistarparadísina við húsdyrnar.

Sjá staðsetningur hér:
Óskað er eftir tilboðum í eignina.


Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 


Lýsing eignar:
Eignin skiptist í forstofu, stofu, sjónvarpshol, eldhús, þvottahús, búr/geymslu, fimm svefnherbergi og baðherbergi.
Bílskúrnum hefur verið breytt í fallega tveggja herbergja íbúð.
Hún skiptist í alrými með stofu & eldhúsi, svefnherbergi og baðherbergi með "walk-in" sturtu.
Íbúðin var gerð árið 2019.
Eignin hefur fengið gott viðhald að utan.
Þak var nýlega yfirfarið og það málað og þakkantur lagfærður.
Yfirfara þarf gler en móða er á milli nokkurra glerja.
Eldhúsinnrétting er upprunaleg frá árinu 1981.
Gólfefni íbúðarinnar eru parket & flísar og komin er tími á endurnýjun á þeim.
Panill er í loftum og á nokkrum veggjum.

Frábær staðsetting við Hamarinn. Góðar hjóla & gönguleiðir í náttúrunni allt í kring.
Óskað er eftir tilboðum í eignina


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til
seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum
kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/04/201732.600.000 kr.7.250.000 kr.210.6 m234.425 kr.Nei
05/03/201529.600.000 kr.29.000.000 kr.210.6 m2137.701 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Réttarheiði 20
Skoða eignina Réttarheiði 20
Réttarheiði 20
810 Hveragerði
162.9 m2
Raðhús
413
489 þ.kr./m2
79.600.000 kr.
Skoða eignina Drekahraun 6
Bílskúr
 06. okt. kl 17:30-18:15
Skoða eignina Drekahraun 6
Drekahraun 6
810 Hveragerði
206.7 m2
Einbýlishús
625
464 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbrún 43B
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbrún 43B
Heiðarbrún 43B
810 Hveragerði
219.4 m2
Einbýlishús
734
547 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Skoða eignina BORGARHRAUN 11
Bílskúr
Skoða eignina BORGARHRAUN 11
Borgarhraun 11
810 Hveragerði
163.7 m2
Einbýlishús
423
451 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache