Skráð 12. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Varmalækjarland 0

SumarhúsVesturland/Borgarnes-311
39.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
Verð
17.900.000 kr.
Fermetraverð
457.801 kr./m2
Brunabótamat
12.700.000 kr.
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2106404
Húsgerð
Sumarhús
Kvöð / kvaðir
Skv. þinglýstum samningi frá 2007 hafa eigendur Varmalækjar í Borgarbyggð forkaupsrétt á eigninni.

Fold fasteignasala kynnir: Ca. 40 fm. sumarhús á  eignarlandi á einstökum stað við Flókadalsá í Borgarfirði.

Bústaðurinn er á skjólgóðum stað í gilinu við ána. 
Komið er í andyri
Eldhús er með lítilli eldhúsinnréttingu
Svefnherbergi er ágætlega rúmgott. 
Snyrting með salerni og vaski .
Kalt vatn er í húsinu en ekki rafmagn og hitaveita.
Spónaparket er á gólfum. Húsið  er skráð byggt 1986 en er talið eldra að sögn seljanda.
Landið er skrá 2 ha. skv. fasteignayfirliti en er afmarkað 3,4 ha. að sögn seljanda. Kemur það heim og saman við upplýsingar  á þinglýstum uppdrætti.

Lóðin er á einstaklega fallegum stað við Flókadalsá og húsið er í gilinu við ána á ægifögrum stað. 
Gott aðgengi er frá þjóðvegi á lóðina. Einstakt tækifæri til að eignast frábærlega staðsett hús við á í Borgarfirði.
Leiðarlýsing: Sjá nánar myndir. Ekið fram hjá Fossatúni og norður eftir Borgarfjarðarbraut á hægri hönd er hlið við þjóðveginn og þar fyrir innan er eignin. Húsið heitir Ármannsfell.


Fold fasteignasala 552-1400, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. fold@fold.is
Viðar 694-1401 / Gústaf Adolf 895-7205/ Rögnvaldur 660-3452 / Einar 893-9132 / / www.fold.is
Við erum á Facebook.
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1986
39.1 m2
Fasteignanúmer
2106404
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
12.250.000 kr.
Fasteignamat samtals
12.250.000 kr.
Brunabótamat
12.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Viðar Böðvarsson
Viðar Böðvarsson
Eigandi og framkvæmdastjóri: Viðskiptaf. og lg.f.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache