Skráð 9. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Ásabraut 57

RaðhúsSuðurnes/Sandgerði-245
133.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
523.596 kr./m2
Fasteignamat
43.150.000 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2503169
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
8 - Í notkun
Ásberg fasteignasala kynnir raðhús í einkasölu Ásabraut 57, Sandgerði Suðurnesjabæ. 

Nýtt fjögra herbergja endaraðhús með innbyggðum bílskúr.
Raðhúsið er timburhús, byggt árið 2022, húsið skiptist í 108,2 m² íbúð og bílskúr 25,3 m² samtals 133,5 m² að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu, eldhúsi, þrjú svefnherbergi/geymsla, baðherbergi, þvottahús og bílskúr með geymslulofti. 

Nánari lýsing:
Anddyri með fataskáp, þaðan er innangengt í bílskúr.  
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi. 
Eldhús er með innréttingu frá  spanhelluborð og stálvaskur, ofn í vinnuhæð, uppþvottavél og ísskápur/frystir í innréttingu.
Útgengt er úr alrými í garð. 
Þrjú svefnherbergi/geymslu, öll með fataskápum. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Handlaug og blöndunartæki eru í borði baðinnréttingar.
Vegghengt salerni, handklæðaofn og vönduð blöndunartæki í sturtu. 
Þvottahús með rúmgóðri innréttingu, gert er ráð fyrir tveimur vélum í vinnuhæð. Stálvaskur í borði.
Allar innréttingar eru frá HTH og innihurðar frá Parka.
Hreinlætis og blöndunartæki eru af viðurkenndri gerð frá Tengi og Byko (Grohe, Mora).
Bílskúr með ca. 10 m² geymslulofti. 
Innfelld lýsing í öllum rýmum íbúðar. Öll rými eru hvítmáluð. 
Gólfefni; Flísar, Sunstone Alof/loki á anddyri og baðherbergi frá Parka. Harðparket, Colorado Oak frá Parka á alrými og svefnherbergjum.
Epoxy Kvarts á gólfi í bílskúr og þvottahúsi. 
Gólfhiti er í allri eigninni, handklæðaofn á baði. Gólfhiti er ísteyptur í botnplötu ásamt neysluvatnslögnum.

Húsið er timburraðhús á einni hæð á steyptum undirstöðum. 
Útveggir eru klæddir með láréttri fínbáru frá Áltak og þakkantur með sléttri álklæðningu og flasningu.
Þak er hefðbundið, klætt með aluzink þakstáli og lokað með kjöl og flasningum. Þakhalli er 14°.
Gluggar og hurðir eru ARLA frá Arlanga, hvítir álklæddir timburgluggar og hurðir.
Bílskúrshurð er frá FrontX og með bílskúrshurðaropnara. Lóð er fullfrágengin með torfi og bílastæði/inngangur steypt plan með hitalögnum.
Dren er lagt umhverfis húsið og tengt við skolp. Eignin afhendist með sorpskýlum samkvæmt byggingareglugerð. Bílastæði er fyrir tvö ökutæki og eitt í bílskúr.
Í rafmagnstöflu er gert ráð fyrir möguleika á hleðslustöðvum rafbíla.
Glæsileg ný eign í grónu hverfi og stutt er í alla almenna þjónustu.

Sjá skilalýsingu hér.

Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Ásbergs í síma 421-1420 eða á skrifstofu að Hafnargötu 27. www.asberg.is  asberg@asberg.is 

Jón Gunnarsson, löggiltur fasteignasali í síma 894-3837, jon@asberg.is
Þórunn Einarsdóttir síma 898-3837,
Jón Gunnar Jónsson  asberg@asberg.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% til 1,6 % af heildarfasteignamati (0,4 % sem fyrstu kaupendur greiða).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 49.600 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
25.3 m2
Fasteignanúmer
2503169
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ásabraut 55
Bílskúr
Skoða eignina Ásabraut 55
Ásabraut 55
245 Sandgerði
133.5 m2
Raðhús
313
509 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Ásabraut 53
Bílskúr
Skoða eignina Ásabraut 53
Ásabraut 53
245 Sandgerði
133.5 m2
Raðhús
313
509 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Ásabraut 51
Bílskúr
Skoða eignina Ásabraut 51
Ásabraut 51
245 Sandgerði
133.5 m2
Raðhús
413
524 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Efstaleiti 51
Skoða eignina Efstaleiti 51
Efstaleiti 51
230 Reykjanesbær
138 m2
Raðhús
322
520 þ.kr./m2
71.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache