Skráð 24. nóv. 2022
Deila eign
Deila

Oddabraut

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
163 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.500.000 kr.
Fermetraverð
407.975 kr./m2
Fasteignamat
37.350.000 kr.
Brunabótamat
64.560.000 kr.
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
F2212599
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

FASTEIGNALAND  KYNNIR: 
FALLEGT OG VEL SKIPULAGT 5-6 HERBERGJA, SAMTALS 162,5 fm EINBÝLISHÚS MEÐ BÍLSKÚR, VIÐ ODDABRAUT 22, 815 ÞORLÁKSHÖFN. 
Um er að ræða steinsteypt hús byggt árið 1965, en bílskúrinn  árið 1969.    Garðurinn er stór í rækt og fallegur.   Hann er einstaklega sólríkur.  Sólpallur er fyrir framan húsið og er afgirtur.  Hann er einstaklega sólríkur og þar myndast hitapottur.  Húsið er í  í rólegu og barnvænu hverfi.  Stutt er í skóla, leikskóla, íþróttahús og verslanir.

Skv. fasteignaskrá er húsið 134,5 fm og bílskúrinn 28,0 fm.
 
HÚSIÐ GETUR VERIÐ LAUST FLJÓTLEGA.


Húsið var málað að utan og steypuviðgerðir framkvæmdar s.l. sumar.   Búið er að skipta um tvo glugga og gler, en nýtt gler er í öðrum gluggum nema tveimur.   Rennur og niðurfallsrör eru ný.Lýsing eignarinnar: 
Forstofa:  Flísar á gólfi og fatahengi, en þar er pláss fyrir fataskáp.
Gangur:  Parket á gólfi 
Eldhús:  Góð innrétting og tæki og parket á gólfi.  
Barnaherbergi:  Parket á gólfum.  Skápar í tveimur herbergjum af þremur.
Hjónaherbergi:  Stór nýr sérsmíðaður fataskápur, parket á gólfi. 
Baðherbergi:  Fallegt og flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu.
Þvottahús:  Rúmgott.  Gólf málað. Útgengt á malbikað einkabifreiðastæði.

Einnig er lítið aukaherbergi sem nota má sem geymslu/leikherbergi, skrifstofu/tölvuherbergi.  Jafnframt er lítið búr/geymsla í húsinu.   Bílskúr er ekki einangraður, en affallið af húsinu hitar upp skúrinn.

Nánari upplýsingar veitir:
Bjarni Stefánsson lögmaður og löggiltur fasteignasali. S: 899 1800.  Netfang:  bjarni@fasteignaland.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. FASTEIGNALAND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

  • Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  • Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1969
28 m2
Fasteignanúmer
2212600
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.210.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Bjarni Stefánsson
Bjarni Stefánsson
Lögmaður og löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Selvogsbraut 3a
Bílskúr
Skoða eignina Selvogsbraut 3a
Selvogsbraut 3a
815 Þorlákshöfn
130.5 m2
Raðhús
312
520 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 12
Skoða eignina Núpahraun 12
Núpahraun 12
815 Þorlákshöfn
139.4 m2
Raðhús
413
478 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 10
Skoða eignina Núpahraun 10
Núpahraun 10
815 Þorlákshöfn
133.4 m2
Raðhús
413
481 þ.kr./m2
64.100.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 8
Bílskúr
Skoða eignina Núpahraun 8
Núpahraun 8
815 Þorlákshöfn
139.4 m2
Raðhús
413
478 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache