Skráð 18. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Sifjarbrunnur 20

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
212.9 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
139.800.000 kr.
Fermetraverð
656.646 kr./m2
Fasteignamat
89.100.000 kr.
Brunabótamat
104.800.000 kr.
Byggt 2013
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2303267
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt, síðan 2013
Raflagnir
Nýlegar
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fasteignaland kynnir:

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA. VANTAR FLEIRI EIGNIR Á SKRÁ FYRIR ÁKVEÐNA KAUPENDUR. hrannar@fasteignaland.is

Sifjarbrunnur 20, 113 Reykjavík 

Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali kynnir:

Einstaklega glæsilegt og vel hannað raðhús á tveimur hæðum í Úlfarsárdal með fallegur útsýni.

Eignin samanstendur af forstofu, fjórum svefnherbergjum, baðherbergi, gestaklósetti, eldhúsi, borðstofu/stofu, sjónvarpsherbergi, þvottahúsi, svölum á efri hæð, verönd í garði, bílskúr og rúmgóðum bílastæðum. Stærð eignar eru 212,7 fm skv. Þjóðskrá Íslands.

Húsið er allt sérhannað að innan af Berglindi Berndsen, innanhúsarkítekt. Berglind er eitt þekktasta nafn innanhússhönnunar á Íslandi. Helsta einkenni hönnunar hennar er einfaldleiki og tímaleysi.

Sjá nánar um Berglindi og verk hennar ýta hér!

Allar innréttingar í húsinu er sérsmíðaðar og hvergi verið til sparað varðandi efnisval og frágang. Þetta er eign fyrir vandláta sem óhætt er að mæla með!

Kynningarmyndband af húsinu má sjá með því að ýta hér!


Úlfarsárdalur er eitt stórt útivistarsvæði meðfram Úlfarsfelli. Öll uppbygging á skólum, íþróttamannvirkjum, sundlaug og bókasafni er búin og því einstaklega gönguvænt fjölskylduhverfi. Góðar samgöngur eru bæði í og úr hverfinu með Strætó og eru tvær aðkomur inn í hverfið. Verslanir og apótek er að finna bæði við innkomu í Garfarholtið sem og beggja vegna vesturlandsvegar. Heilsugæslu er hægt að sækja bæði í Árbæ og upp á höfða. Lögregla er með hverfisstöð í Grafarvogi og slökkviliðið er með stöð rétt við Mosfellsbæ undir Úlfarsfelli.

Nánari upplýsingar gefur: 
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali s. 899-0720, netfang: hrannar@fasteignaland.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2013
26.9 m2
Fasteignanúmer
2303268
Númer hæðar
2
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Hrannar Jónsson
Hrannar Jónsson
Löggiltur fasteigna-og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Urðarbrunnur 74
Bílskúr
Skoða eignina Urðarbrunnur 74
Urðarbrunnur 74
113 Reykjavík
211.6 m2
Parhús
514
614 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Ólafsgeisli 105
Bílskúr
Skoða eignina Ólafsgeisli 105
Ólafsgeisli 105
113 Reykjavík
233.7 m2
Einbýlishús
725
638 þ.kr./m2
149.000.000 kr.
Skoða eignina Þingás 44
Bílskúr
Skoða eignina Þingás 44
Þingás 44
110 Reykjavík
210 m2
Einbýlishús
715
618 þ.kr./m2
129.800.000 kr.
Skoða eignina Smyrilshlíð 14
Bílskúr
 02. okt. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Smyrilshlíð 14
Smyrilshlíð 14
102 Reykjavík
157.8 m2
Fjölbýlishús
43
887 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache