Fasteignaleitin
Skráð 27. apríl 2023
Deila eign
Deila

Klapparhlíð 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
108.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
739.130 kr./m2
Fasteignamat
69.400.000 kr.
Brunabótamat
48.730.000 kr.
Byggt 2005
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2277500
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalalokun
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Eignin er skráð 108,1 m2, þar af íbúð 100,4 m2 og geymsla 7,7 m2. Bílastæði í bílageymslu merkt B05 fylgir eigninni.
Kvöð 411-R-012289/2004 Íbúðirnar má aðeins selja þeim, sem eru 50 ára og eldri og í þeim mega ekki aðrir búa en þeir, makar þeirra og börn nema hússtjórn samþykki tímabundna undanþágu frá því. Sama gildir um leigutaka.
Kvöð 411-R-012290/2004 Íbúðareigendum er skylt að leggja gólfefni á hljóðeinangrandi gólf íbúða hússins þannig að þau snertist ekki við veggi eða lagnir, sem liggja milli hæða. Um efnisnotkun og fleira sjá skjalið
Stofnskjal lóðar 411-R-011258/2004 
Lóðarleigusamningur 411-R-011258/2004
Eignaskiptayfirlýsing 441-D-004395/2021 Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu
Eignaskiptayfirlýsing 411-T-004208/2006 Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu Birt stærð séreignar í matshluta 01 er 108,1 m2. Hlutfallstala í húsi og lóð er 5,08%. Hlutfallstala í sameign sumra "Y", bílageymslu er 6,25%. Hlutfallstala í hitakostnaði matshluta 01 er 5,09%.

 
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun ** 50 ára og eldri** - Theodór Emil Karlsson, aðstoðarmaður fasteignasala - teddi@fastmos.is eða 6908040 - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is **

Fasteignasala Mosfellsbærjar kynnir: Klapparhlíð 3, Mosfellsbæ. Íbúð fyrir 50 ára og eldri - Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Björt og rúmgóð, 108,1 m2, 3ja herbergja íbúð ásamt bílastæði í bílageymslu í lyftuhúsi fyrir íbúa 50 ára og eldri. Svalir í suðurátt með svalalokun og fallegu útsýni.
Bílastæði í lokuðum bílakjallara með þvottaaðstöðu fyrir eigendur. Búið að er setja upp töflu fyrir rafhleðslustöðvar í bílakjallara og getur kaupandi þá fengið sér hleðslustöð til að tengja. Frábær staðsetning rétt við Lágafellslaug, World Class og golfvöll. 
Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu og borðstofu. Eignin er skráð 108,1 m2, þar af íbúð 100,4 m2 og geymsla 7,7 m2. Bílastæði í bílageymslu merkt B05 fylgir eigninni.


Nánari lýsing:
Forstofa: Er rúmgóð með fataskápum og flísum á gólfi.
Eldhús, stofa og borðstofa: Er í rúmgóðu og björtu rými með parketi á gólfi. Í eldhúsi er L-laga innrétting og eyja. Flísalagt er á milli efri skápa og borðplötu í innréttingu. Úr stofu er gengið út á svalir í suðurátt með svalalokun.
Svefnherbergi  nr. 1 (hjónaherbergi): Er með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi nr. 2: Er með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Er flísalagt með vegghengdu salerni, innréttingu og sturtuklefa.
Þvottahús: Er innan íbúðar, rúmgott með vaski og flísum á gólfi.
Geymsla: Er í samein í kjallara skráð 7,7 m2. 
Hjóla- og vagnageymsla: Er í sér byggingu fyrir framan húsið. Þar er einnig sorpskýlið.
Bílastæði í bílageymslu: Bílastæði í bílageymslu merkt B05.

Kvöð er um að einungis 50 ára og eldri megi kaupa og búa í íbúðinni.
Öryggismyndavélar eru í bílakjallara og geymslugangi.
 
Verð kr. 79.900.000-.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2277500
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
5
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.130.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache