***Opið hús fellur niður - eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun***
Hraunhamar kynnir: sérlega fallega bjarta og skemmtilega eign, þ.e. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð, efstu í litlu fjölbýli, (4 íbúðir í stigahúsi) auk bílskúr (studio íbúð í leigu) og auka herbergi (íbúðaraðstaða) í kjallara samtals stærð 163,9 fm. Mjög góð staðsetning, í vinsælu hverfi. Ath: Tvær útleigueiningar þ.e. íbúðarherbergi í kjallara og studioíbúð í bílskúr. Eignin skiptist m.a. þannig: 4 íbúðir í rúmgóðu stigahúsi, tvær á hvorri hæð.
Mög falleg 4-5 herbergja íbúð 114,7 fm, 2 h.t.h. hol, fallegt eldhús með nýlegum innréttingum og tækjum, falleg
borðstofa við eldhús með stórum glugga, tvær bjartar stofur þ.e.
stofa og borðstofa, útgengt á
v-svalir.Svefngangur: rúmgott
hjónaherbergi með skáp og
stórt barnaherbergi (eru tvö herbergi á teikningu) auðvelt að breyta aftur. Ágætt
baðherbergi, baðkar með sturtuaðstöðu, falleg innrétting, gluggi. Rúmgóður skápur á gangi, einnig annar skápur þar sem
þvottavél/þurrkari er í.
Í sameign er góð sérgeymsla auk rúmgott sameignlegt þvottaherbergi og baðherbergi með sturtuaðstöðu.
Parket og flísar á gólfi. Bílskúr/studio íbúð 24,6 fm : góð nnréttuð íbúð með eldhúsi/stofuherbergi í opnu rými og baðherbergi. Gönguhurð/sérinngangur (er í leigu)
Kjallari: Rúmgott íbúðarherbergi 23,9 fm eldhús/stofaherbergi í opnu rými. Sameignlegt baðherbergi á gangi.
Samkvæmt upplýsingum seljanda þá er eignin þó nokkuð endurýjuð á sl. árum m.a. sjá neðangreint: 2016-20212016-2018 Íbúð Tengi útbúið fyrir þvottavél í íbúð við bað.
Sérsmíðaður skápur á gangi (hægt að hafa þvottavél þar eða á baði).
Sérsniðin screen eða myrkvunartjöld í alla glugga.
Studio íbúð í bílskúr, allt nýuppgert.
2019-2020 Íbúð Skipt um glugga í stofu/borðstofu, holi, eldhúsi og einn í barnaherbergi.
Vandaðir íslenskir gluggar.
Eldhús endurnýjað.
Nýtt rafmagn dregið í, nýjir tenglar og rafmagnstatafla uppgerð.
Dimmer á flestum loftljósum.
Nýir fataskápar í hjónaherbergi.
2019 - 2020 sameignFramhliðar húss múrviðgerðar og málaðar.
Dúkur og flasningar settar á þak anddyris.
Gluggar á framhliðum málaðir að utan.
Stétt við inngang viðgerð og múruð.
Rafmagnstafla í sameign uppgerð.
Rafmagn í þvottahúsi yfirfarið og endurnýjað, nýjir tenglar,led ljós með skynjara.
Nýir kranar og annar frágangur lagna við þvottavélar.
Baðherbergi sameignar málað, rafmagn endurnýjað, nýr sturtuklefi og innrétting.
Eldri viðgerðir 2012 og fyrr (skv. fyrri eigendum): Skolplagnir endurnýjaðar, járn og pappi á þaki endurnýjað, stór gluggi í stigagangi endurnýjaður.
Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is Freyja M Sigurðard. lgf. https://hraunhamar.is/https://www.facebook.com/hraunhamarhttps://www.instagram.com/hraunhamar/