Skráð 2. sept. 2022
Deila eign
Deila

Vífilsgata 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
50.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
882.122 kr./m2
Fasteignamat
34.000.000 kr.
Brunabótamat
25.000.000 kr.
Byggt 1937
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2011092
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað 2002
Frárennslislagnir
Endurnýjað 2002
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Málað 2012
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova og Vilborg kynna:
VÍFILSGATA 12.
FALLEG VEL SKIPULÖGÐ ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Í RÓLEGRI ÍBÚÐAGÖTU Í MIÐBORG REYKJAVÍKUR.
Nýir gluggar í íbúð. 

Eign merkt 01-01, birt stærð 50.9 fm.
Fasteignamat næsta árs verður skv. Þjóðskrá 40.650.000.
Lýsing:

Stofa, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, geymsla og sameigninlegt þvottahús.  Þá er einnig geymslurými í hitakompu.

Nánari lýsing:
Íbúðin er björt og vel skipulögð.
Forstofa er sameiginleg með íbúð á efri hæð, með flísum á gólfi.
Komið er inn í hol sem tengir vistarverur íbúðarinnar, flísar á gólfi.
Eldhúsið er með innréttingu sem var nýlega sprautulökkuð hvít með góðum skápum og tengi fyrir litla uppþvottavél (50cm br)  Span helluborð frá Wirlhpool keypt 2020 og Electrolux ofn keyptur 2021.Flísar á gólfi.
Stofan er björt með hornglugga til suðvesturs.  Parket á gólfi.
Svefnherbergið er rúmgott með góðum fataskápum. Lokað hefur verið milli stofu og svefnherbergis. Parket á gólfi.
Baðherbergið er með nýlegum sturtuklefa, flísalagt í hólf og gólf með hvítri innréttingu og opnanlegum glugga. 
Sér-geymsla íbúðar er óupphituð og er í kjallara.
Sameiginlegt þvottahús í sameign.
Geymslurými íbúðar er í sameiginlegu rými í kjallara þar sem vatnsinntak er.

Að sögn seljanda voru eftirfarandi framkvæmdir unnar:
 • Skipt var um alla glugga í íbúðinni árið 2019.
 • Frárennslislangir og rafmagn var endurnýjað árið 2002.
 • Þak málað og yfirfarið 2012.
 • Húsið var sprunguviðgert 2013, en þá var 
  múrað í sprungu á hliðinni þar sem útidyrahurðin er og yfir stofuglugganum.
Gólfefni ibúðar eru eikarparket nema í eldhúsi, baðherbergi og holi..
Íbúðin sem er björt og falleg  er staðsett í rólegu umhverfi miðsvæðis í borginni;  í göngufæri við verslanir, leikskóla, matvörubúðir, Sundhöll Reykjavíkur og útivistarsvæði s.s. Klambratún og Öskjuhlíð.

Nánari upplýsingar veitir:
Vilborg Gunnarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.8918660 / vilborg@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
 1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/07/201314.400.000 kr.19.900.000 kr.50.9 m2390.962 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Vilborg Gunnarsdóttir
Vilborg Gunnarsdóttir
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Samtún 24
Skoða eignina Samtún 24
Samtún 24
105 Reykjavík
48 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
894 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Arahólar 2
Skoða eignina Arahólar 2
Arahólar 2
111 Reykjavík
63.1 m2
Fjölbýlishús
211
712 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1E
Skoða eignina Grensásvegur 1E
Grensásvegur 1E
108 Reykjavík
46 m2
Fjölbýlishús
11
976 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Fífusel 41
Skoða eignina Fífusel 41
Fífusel 41
109 Reykjavík
62 m2
Fjölbýlishús
211
724 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache