Skráð 25. maí 2022
Deila eign
Deila

Svínhagi L 7

Jörð/LóðSuðurland/Hella-851
Verð
13.900.000 kr.
Fasteignamat
3.100.000 kr.
Fasteignanúmer
2342435
Húsgerð
Jörð/Lóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Borg fasteignasala kynnir í einkasölu: Stórbrotin landspilda úr landi Svínahaga í Heklubyggð. Svæðið er við jaðar hálendisins og stutt er í náttúrperlur eins og Landmannalaugar, Heklu og Veiðivötn svo eitthvað sem nefnt. Svínhaga Rangárþingi ytra, lóðin er 5,1 ha eignarlóð.  Kalt vatn og rafmagn og ljósleiðari á lóðarmörkum. 

Möguleiki er á að stofna lögbýli á spildunni. Mjög falleg fjallasýn á Heklu, Búrfell og fjallgarða þar í kring. Svæðið er veðursælt og eru endalausir útivistarmöguleikar hvort sem er að vetri eða sumri og er stutt í afréttarlönd fyrir skotveiðimenn.

Birkiskógur er að ná sér á strik á svæðinu á sumum spildum en svæðið er einnig hluti af Hekluskóga svæði og er því hægt að fá birkiplöntur án endurgjalds.
Fallegar gönguleiðir eru meðfram Svínhagalæk og upp með Selsundsfjalli og Bjólfelli.
Flestar spildurnar liggja að Svínhagalæk sem er töluvert vatnsmikil bergvatnsá, landslag á svæðinu er stórbrotið og trjónir Hekla yfir svæðinu en fáir staðir hafa jafn fallega ásýnd á fjallið.

Akstursleið:  Keyrt er eftir þjóðvegi 1 framhjá Hellu, 2 km austan við Hellu er beygt til vinstri, veg 264.Vegur 264 er keyrður 6,7 km að veg 268 þar er beygt til vinstri. Vegur 268 er keyrður 18 km þá er komið að upplýsingaskilti um Heklubyggð. Þessi leið er 108 km og tekur ca 1 klst og 10-20 mín að keyra hana. 

Allar frekari upplýsingar veita: Sigurður Fannar lögg. fasteignasali í síma 897-5930 eða siggifannar@fastborg.is og Börkur Hrafnsson lögmaður/lögg.fasteignsali í síma 892-4944 eða borkur@fastborg.is 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigurður Fannar Guðmundsson
Sigurður Fannar Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
http://fastborg.isEignir í sölu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lyngborgir 47
Skoða eignina Lyngborgir 47
Lyngborgir 47
805 Selfoss
20 m2
Sumarhús
11
725 þ.kr./m2
14.500.000 kr.
Skoða eignina Þverártún 7
Skoða eignina Þverártún 7
Þverártún 7
861 Hvolsvöllur
25 m2
Sumarhús
211
556 þ.kr./m2
13.900.000 kr.
Skoða eignina Lokastígur 2
Skoða eignina Lokastígur 2
Lokastígur 2
805 Selfoss
147 m2
Jörð/Lóð
5
95 þ.kr./m2
13.900.000 kr.
Skoða eignina Lyngborgir 47
Skoða eignina Lyngborgir 47
Lyngborgir 47
805 Selfoss
20 m2
Sumarhús
1
725 þ.kr./m2
14.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache