Fasteignaleitin
Skráð 16. maí 2023
Deila eign
Deila

Efstahraun 12

RaðhúsSuðurnes/Grindavík-240
150 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
419.333 kr./m2
Fasteignamat
52.450.000 kr.
Brunabótamat
69.800.000 kr.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2091636
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Nýlegt járn á þaki.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei - Pallur í vestur.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Efstahraun 12, Grindavík fnr. 209-1636


Eignin er skráð samkvæmt þjóðskrá 150,0 fm og er endaraðhús í 5 húsa lengju. Íbúðarhlutinn er 121,4 fm og bílskúr 28,6 fm. Húsið er byggt árið 1978 og er steinsteypt. Fjögur svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús, stofa/borðstofa og bílskúr. 

3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing:

Aðkoma:  Möl á bílaplani. Steypt stétt að útidyrum. Bíslag fyrir framan útidyr. 

Forstofa: Er rúmgóð. Flísar á gólfi. 

Hol/svefnherbergisgangur: Parket á gólfi. Hægt væri að setja fataskáp þarna og eða tölvuaðstöðu. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Stórir gluggar sem gefa einstaklega góða birtu í rýmið. Útgengt á sólpall á baklóð. 

Eldhús: Flísar á gólfi. Hvít innrétting. Spansuðuhelluborð með viftu yfir. AEG bakaraofn í vinnuhæð. 

Þvottahús: Er inn af eldhúsi. Flísar á gólfi. Byggt undir þvottavél. Djúpur skolvaskur með blöndunartækjum. Gluggi er á rýminu. 

Baðherbergi:  Flísar á gólfi og tveimur veggja. Inngöngusturta. Hvít innrétting með handlaug. Upphengt salerni. Gólfhiti og handklæðaofn. 

Svefnherbergi: Eru fjögur talsins og er eitt þeirra inn af forstofu. Parket er á herbergjum. Nýr fataskápur er í hjónaherbergi og þaðan er útgengt á sólpall sem snýr í vestur. Hægt væri að bæta fimmta svefnherberginu í bílskúr. 

Bílskúr: Er skráður 28,6 fm. Geymsla er innst í skúrnum en þar mætti útbúa svefnherbergi ef með þarf. 

Lóð:  Lóðin er 689 fm og er gróin og skjólgóð. Pallur og pottur eru á baklóð. Timburverönd með góðum skjólveggjum sem snýr í vestur. 


Húsið er vel staðsett miðri Grindavík. Stutt í þjónustu svo sem matvörubúð, banka, bæjarskrifstofur sem og íþróttamannvirki. Húsið hefur fengið gott viðhald síðustu ár og mikið endurnýjað. -

Núverandi eigandi keypti húsið árið 2020 og síðan þá hefur eftirfarandi verið framkvæmt:

- Skipt var um járn á þakinu sem og pappa og einnig skipt út hluta af klæðningu sem þurfti. Einnig nýr þakkantur og þakrennur. 
- Skipt var út tveimur gluggum og einu gleri. Nýlega áður var búið að skipta út stóra stofuglugganum. 
- Nýtt gler í svalarhurð og ný 3ja punkta læsing í hinni svalahurðinni. 
- Búið er að skipta út rafmagnstenglum og slökkvurum. 
- Búið er að endurnýja flest ljós í húsinu og endurnýjuð öryggi í rafmagnstöflu. 
- Neysluvatnslagnir hafa verið endurnýjaðar að mestu leiti. Nýjar ofnalagnir í bílskúr. Inntaksgrind yfirfarin og endurnýjuð að hluta. 
- Allir ofnlokar/stillité yfirfarin eða endurnýjuð sem og hausar. 
- Öll gólfefni í húsinu eru ný. Nýjar innihurðir. Nýr fataskápur í hjónaherbergi. 
- Ný blöndunartæki í eldhúsi og nýtt spansuðuhelluborð. 
- Baðherbergi algjörlega endurnýjað. Upphengt salerni, inngöngu sturta með gólfhalla og nýjum tækjum, handklæðaofn, sturtugler, handlaug, blöndunartæki og ljós. 
- Húsið var múrviðgert að utan og er tilbúið til málunnar. 


Ég býð upp á frítt verðmat á þinni fasteign og veiti góða og lipra þjónustu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali í gsm 861-7507 eða á daddi@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynnasér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/02/202036.100.000 kr.32.300.000 kr.150 m2215.333 kr.
02/07/201220.250.000 kr.12.654.000 kr.150 m284.360 kr.Nei
28/06/201119.450.000 kr.24.385.000 kr.150 m2162.566 kr.Nei
01/06/201021.400.000 kr.24.361.000 kr.150 m2162.406 kr.
26/06/200718.800.000 kr.22.500.000 kr.150 m2150.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1978
28.6 m2
Fasteignanúmer
2091636
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgarhraun 18
Bílskúr
Skoða eignina Borgarhraun 18
Borgarhraun 18
240 Grindavík
182.3 m2
Einbýlishús
615
356 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Ásabraut 6
Skoða eignina Ásabraut 6
Ásabraut 6
240 Grindavík
187.3 m2
Einbýlishús
64
341 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurvör 1
Bílskúr
Skoða eignina Suðurvör 1
Suðurvör 1
240 Grindavík
178 m2
Einbýlishús
54
337 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbraut 4
Bílskúr
Skoða eignina Hraunbraut 4
Hraunbraut 4
240 Grindavík
142.7 m2
Einbýlishús
413
459 þ.kr./m2
65.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache