Skráð 28. júní 2022
Deila eign
Deila

Hlíðargata 20

HæðSuðurnes/Sandgerði-245
185 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
296.757 kr./m2
Fasteignamat
35.500.000 kr.
Brunabótamat
62.000.000 kr.
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2094778
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

ALLT FASTEIGNASALA– S: 560-5515 kynnir í einkasölu:
Mjög fallega, rúmgóða og bjarta 4.herbergja efri sérhæð við Hlíðargötu 20 í Suðurnesjanesbæ. Eignin er 184.8 fm og þar af er innangengur bílskúr 32.3 fm. Þrjú afar rúmgóð svefnherbergi eru í eigninni, gengið er út á svalir frá hjónaherbergi. Eldhús er bjart með hvítri innréttingu og er opið inn í borðstofu/stofu. Upptekin loft eru í stofu. Innangengt er í þvottahús/bílskúr frá íbúðinni. Eldra baðherbergi með flísum í hólf og gólf, salerni, baðkari og vaskinnréttingu. Þvottahús er rúmgott á neðri hæð hússins og er útgegnt þaðan út í stóran garð. Frá þvottahúsi er innangengt í bílskúr.

*** Ótrúlega sjarmerandi, björt og spennandi eign á góðum stað í Suðurnesjabæ**

*** Nýjir gluggar og svalarhurð
*** Endurnýjaðar vatnslagnir
*** 3. rúmgóð svefnherbergi,möguleiki á 4. svefnherbergi.
*** Aukin lofthæð í alrými
*** Sér inngangur
*** Innangengt í bílskúr
*** Frábær staðsetning sem stutt er í alla helstu þjónustu
*** Frábær fjölskyldueign
*** Stór garður

Eldhús:
Hvít vel með farin innrétting.
Hjónaherbergi: Rúmgott, eikarparket á gólfi. Útgengt á góðar suðursvalir frá hjónaherbergi.
Barnaherbergi:  Rúmgott, eikarparket á gólfi, fataskápur.
Barnaherbergi: Rúmgott, eikarparket á á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf. Baðkar, salerni og vaskinnrétting.
Borðstofa/stofa: Afar rúmgóð og björt. Eikarparket á gólfi. Aukin lofthæð.
Forstofa: Rúmgóð forsstofa.
Þvottahús: Þvottahús er rúmgott á neðri hæð, innangengt frá íbúð.
Bílskúr: Góður innangengur bílskúr

***Afar sjarmerandi, björt og vel skipulögð fjölskyldueign á frábærum stað í nálægð við grunnskóla, leikskóla, verslun og fleira, sem sannarlega er vert er að skoða ***


Nánari upplýsingar og bókanir í skoðun veitir Elínborg Ósk lfs. í síma 823-1334 og á netfanginu elinborg@allt.is
og Unnur Svava lfs. á netfanginu unnur@allt.is.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Elínborg Ósk Jensdóttir
Elínborg Ósk Jensdóttir
löggiltur fasteignasali, lögfræðingur

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðarbraut 12
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbraut 12
Heiðarbraut 12
245 Sandgerði
143.4 m2
Raðhús
413
382 þ.kr./m2
54.800.000 kr.
Skoða eignina Klapparstígur 12
Bílskúr
Klapparstígur 12
260 Reykjanesbær
159 m2
Einbýlishús
413
358 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabakki 4
Bílskúr
Skoða eignina Tjarnabakki 4
Tjarnabakki 4
260 Reykjanesbær
141.3 m2
Fjölbýlishús
312
389 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Steinar Gistiheimli
Bílskúr
Steinar Gistiheimli
240 Grindavík
158.9 m2
Einbýlishús
837
346 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache