Skráð 15. jan. 2023
Deila eign
Deila

Þrúðvangur 5

Atvinnuhúsn.Suðurland/Hella-850
456.8 m2
2 Herb.
Verð
147.000.000 kr.
Fermetraverð
321.804 kr./m2
Fasteignamat
46.950.000 kr.
Brunabótamat
231.150.000 kr.
Byggt 1969
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2196205
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
Gott
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Ofnar
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
HÚS Fasteignasala, Jens Magnús Jakobsson s: 8931984 og Snorri Sigurfinnsson lgf, kynna í einkasölu Þrúðvang 5 á Hellu. Atvinnuhúsnæði með skrifstofu aðstöðu á neðri hæð og búið að útbúa c.a 145 fm íbúð á efri hæð með 3 svefnherbergjum þar sem áður voru skrifstofur bankans.
 
Fasteignin er 456,8 fm að stærð, byggð árið 1969 úr steinsteypu og er óskráður lagnakjallari undir hluta af húsinu. Að utan er húsið múrað og málað og bárujárn er á þakinu. Góð bílastæði.
Á neðri hæð eru skrifstofur. Öll neðri hæðin er í útleigu en þar er Arion banki ásamt fasteignasölu og bókhaldsskrifstofu.
Á efri hæð er íbúð með 3 svefnherbergjum, salernisaðstöðu, alrými og eldhúsi með snyrtilegri hvítri innréttingu.  Parket er á gólfum og flísar á baðherbergi. Stiginn upp í íbúðina er með dúk.
Á báðum hæðum eru peningahvelfingar með þykkum veggjum og stórum járnhurðum.

Lóðin er 4022,0 fm og er eignalóð. Malbikuð bílastæði eru fyrir framan húsið. Fallegur gróinn garður er á bak við hús og liggur nánast alveg niður að Rangá.

Staðsetning fasteignarinnar er mjög góð, rétt við brúna sem liggur yfir Rangá á þjóðvegi 1.

Heilt á litið flott eign með góðum leigutekjum og býður upp á mikla möguleika.

Nánari upplýsingar og bókanir í skoðun er hjá Jens Magnús Jakobsson nemi í löggildingu s. 8931984 eða magnus@husfasteign.is og Snorri Sigurfinnsson lgf. snorri@husfasteign.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, 0,4 % fyrir fyrstu kaupendur.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS Fsteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/01/202234.800.000 kr.97.500.000 kr.456.8 m2213.441 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache