Skráð 23. sept. 2022
Deila eign
Deila

Holtsgata 31

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
129.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.900.000 kr.
Fermetraverð
477.992 kr./m2
Fasteignamat
34.450.000 kr.
Brunabótamat
48.080.000 kr.
Byggt 1956
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2093648
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Svalir
verönd
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Holtsgötu 31, 260 Reykjanesbæ.

Um er að ræða 129,5 m2 einbýlishús þar af er innbyggður 24,8 m2. bílgeymsla, á góðum stað í Njarðvík.

Eignin er laus við kaupsamning!!

Fjögur svefnherbergi, baðherbergi, stórt hol og stofa ásamt borðstofu, þvottahús og geymsla og lítil verönd að aftan. gólfefni eru flísar og dúkur.  Íbúðarhluti hússins er skráður 104,7 m2. og bílskúrinn 24,8 m2. Eignin er á 600 m2 lóð sem bíður uppá mikla möguleika.


Góð aðkoma er að húsinu, möl er í plani. Lóð er afgirt með grasi að framan og stór tré í garðinum. Pallur að aftan, þar er innangengt inní bílgeymslu.

Nánari lýsing.

Anddyri. Anddyri með flísum á gólfi.
Hol. Stórt hol með flísum á gólfi. Holið er miðjan í húsinu og er innangengt úr holinu í önnur rými í húsinu.
Svefnherbergi. Sverfnherbergin eru 4, þrjú eru innaf holi og eitt innaf þvottahúsi. Dúkur er á gólfum og lausir fataskápar í tveim.
Stofa og borðsstofa. Góð stofa og borðstofa eru í suðvestur enda hússins með dúk á gólfi.
Geymsla. Innaf holinu er lítil geymsla með dúk á gólfi og lúgu upp í þakrýmið.
Bað. Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum, lítil innrétting og sturta.
Eldhús. Stórt og rúmgott eldhús með harðparketi á gólfi, gömul innrétting og góður borðkrókur er í eldhúsinu.
Þvottahús. Innaf eldhúsi er gott þvottahús með dúk á gólfi, hurð er út á verönd og lúga uppí þakrýmið.

Bílgeymsla. Bílgeymslan er óeinangruð en með vatni og rafmangi, hitaveitugrindinn er staðsett í skúrnum. Góð aksturhurð er á skúrnum og gönguhurð út á verönd að aftan.

Mjög skemmtileg eign sem hefur mikla möguleika og frábær staðsetning.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050 eða á netfangi es@es.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 70.000 með vsk, sbr. kauptilboð.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1956
24.8 m2
Fasteignanúmer
2093648
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.180.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af M. Sævar Pétursson M.sc
M. Sævar Pétursson M.sc
Lögg. fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tjarnabakki 4
Bílskúr
Skoða eignina Tjarnabakki 4
Tjarnabakki 4
260 Reykjanesbær
152.8 m2
Fjölbýlishús
413
392 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Háseyla 20
Skoða eignina Háseyla 20
Háseyla 20
260 Reykjanesbær
128.7 m2
Raðhús
413
473 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina Lerkidalur 8
Skoða eignina Lerkidalur 8
Lerkidalur 8
260 Reykjanesbær
104 m2
Raðhús
312
577 þ.kr./m2
60.000.000 kr.
Skoða eignina Svölutjörn 41
Skoða eignina Svölutjörn 41
Svölutjörn 41
260 Reykjanesbær
113 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
521 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache