Opið hús 10. ágúst kl 17:30-18:00
Skráð 6. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Hvannarimi 20

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
177.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
114.000.000 kr.
Fermetraverð
641.170 kr./m2
Fasteignamat
76.400.000 kr.
Brunabótamat
72.750.000 kr.
Byggt 1991
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2040349
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Opið hús að Hvannarima 20, miðvikudaginn 10. ágúst á milli klukkan 17:30 og 18:00. verið velkomin.
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Hvannarimi.


Einstaklega fallegt og bjart fimm herbergja raðhús á tveimur hæðum, með bílskúr á þessum eftirsótta stað í Grafarvogi.
Komið er inn í rúmgóða forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Úr forstofunni er innangengt í bílskúrinn.
Eitt rúmgott svefnherbergi er á hæðinni.
Baðherbergið sem er flísalagt er með snyrtilegri innréttingu og baðkari. Í þvottahúsinu er gott skápapláss og innrétting í kringum tæki.
Alrýmið sem er með mikilli lofthæð skiptist í eldhús, stofu og sjónvarpshol. Úr alrýminu er útgengt út í garðinn. Eldhúsið er með  nýlega uppgerðri innréttingu, þar er mikið skápapláss og góð vinnuaðstaða. Rúmgóður borðkrókur er í eldhúsinu.              
Stofan er björt með stórum gluggum. Upp á efri hæðina er steyptur parketlagður stigi. Á efri hæðinni eru tvö rúmgóð svefnherbergi og eitt minna.
Garðurinn  er mjög fallegur og skjólgóður. Góður partur af honum er hellulagður.
Gólfefni eru gegnheilt parket, náttúruflísar og dúkur. Hitalögn er undir náttúruflísunum.
Innangengt er í bílskúrinn úr húsinu einnig er gönguhurð að utan. Inn af bílskúrnum er geymsla með góðu hilluplássi. Hiti er í planinu fyrir framan húsið. Við bílskúrinn er hleðslustöð fyrir rafbíla.
Húsið stendur á frábærum stað í rólegum botnlanga. Þakið var málað síðasta sumar og ekki er langt síðan að húsið sjálft var málað.
Þetta er virkilega fallegt fjjölskylduhús á  eftirsóttum stað þar sem stutt er í alla þjónustu,  sem vert er að skoða.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is
www.fastgraf.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brúnastaðir 30
Bílskúr
 10. ágúst kl 16:30-17:00
Skoða eignina Brúnastaðir 30
Brúnastaðir 30
112 Reykjavík
164.7 m2
Raðhús
413
710 þ.kr./m2
116.900.000 kr.
Skoða eignina Leiðhamrar 21
Skoða eignina Leiðhamrar 21
Leiðhamrar 21
112 Reykjavík
175.8 m2
Parhús
514
668 þ.kr./m2
117.500.000 kr.
Skoða eignina Fannafold 17
Skoða eignina Fannafold 17
Fannafold 17
112 Reykjavík
163 m2
Einbýlishús
522
674 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Bræðraborgarstígur 38
Bílskúr
 13. ágúst kl 15:00-15:30
Bræðraborgarstígur 38
101 Reykjavík
219.9 m2
Hæð
524
568 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache