Skráð 13. júlí 2022
Deila eign
Deila

Sunnusmári 22

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
55.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
983.871 kr./m2
Fasteignamat
41.300.000 kr.
Brunabótamat
35.750.000 kr.
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2501969
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
6
Hæðar í íbúð
6
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samþykkt að endurnýja hurðir í bílakjallara.  
Þá var rætt um svalalokanir og að húsfélagið láti teikna svalalokanir og greiði fyriri þann kostnað.
Domusnova og Vilborg kynna nýtt á einkasölu:
Falleg og björt 2ja herbergja íbúð að Sunnusmára 22, Kópavogi ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðin er 55,8 fermetrar, þ.a. er geymsla 3,7 fm.
Íbúðin er á 2. hæð. Lyfta er í húsinu.
Fasteignamat næsta árs er 49.200.000.

Lýsing eignar:
Forstofa með fatahengi og parketi á gólfi
Stofa með útgengi á svalir og parket á gólfi.
Eldhús og stofa eru í opnu rými með parketi á gólfi.
Eldhús með innbyggðri uppþvottavél og ísskáp. Tæki frá Electrolux. Innréttingar frá Parka. Vifta innbyggð frá Eirvík.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og hluta af vegg. Sturta er með flísalögðu gólfi með vatnshalla að aflöngu niðurfallsrist upp við vegg. Sturta er afmörkuð með sturtu glervegg. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Upphengd salernisskál og vönduð hreinlætistæki frá Tengi ehf.
Hiti er í gólfi á baðherbergi. Hreinlætistæki eru frá Tengi.
Geymsla:  Sér geymsla íbúðar er í kjallara.
Í sameign er merkt sérstæði í bílastæðahúsi, möguleiki á að hlaða rafbíl,  sérgeymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Einnig er hleðslustöð opin öllum íbúum á sameiginlegu bílastæði við aðalinngang.
Öll þjónusta, verslanir og veitingahús í göngufæri.  
GSM tengdur mynddyrasími.

Nánari upplýsingar veitir:
Vilborg Gunnarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.8918660 / vilborg@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/09/201915.350.000 kr.38.000.000 kr.55.8 m2681.003 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2019
Fasteignanúmer
2501969
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
5
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Vilborg Gunnarsdóttir
Vilborg Gunnarsdóttir
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 28
 10. ágúst kl 17:00-17:30
Skoða eignina Sunnusmári 28
Sunnusmári 28
201 Kópavogur
64.9 m2
Fjölbýlishús
211
886 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Gullsmári 11
Skoða eignina Gullsmári 11
Gullsmári 11
201 Kópavogur
66.5 m2
Fjölbýlishús
211
809 þ.kr./m2
53.800.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 24
Skoða eignina Furugrund 24
Furugrund 24
200 Kópavogur
75.5 m2
Fjölbýlishús
32
740 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbraut 42
Skoða eignina Hraunbraut 42
Hraunbraut 42
200 Kópavogur
69 m2
Fjölbýlishús
312
767 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache