Skráð 21. júní 2022
Deila eign
Deila

Háaleitisbraut 119

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
135 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.200.000 kr.
Fermetraverð
579.259 kr./m2
Fasteignamat
57.200.000 kr.
Brunabótamat
47.600.000 kr.
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
F2015390
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
4
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Danfoss
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fasteignasalan Borgir og Heiðar Kristinsson Löggiltur fasteignasali kynnir: Fimm herbergja rúmgóð íbúð á fyrstu hæð á Háaleitisbraut 119. Fjögur svefnherbergi. Endaíbúð með tveimur svölum. Góð staðsetning miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt í verslanir og þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Heiðar Kristinsson Löggiltur fasteignasali, í síma 822-4242, tölvupóstur heidar@borgir.is

Nánari lýsing:
Sameign er snyrtileg. Gengið er upp hálfa hæð frá anddyri hússins.
Anddyri er stórt og flísalagt. Við hlið þess er lítið herbergi þar sem er aðstaða fyrir þvottavél. Þetta rými var áður gestasnyrting, og hægt að breyta því til baka. Stórir fataskápar eru við anddyri.
Eldhús er rúmgott, með góðum borðkrók. Hugguleg eldri hvít Innréttingin  - ljóst harðparket á gólfi.
Stofan og borðstofan eru rúmgóðar og suðursvalir útfrá stofu - parket á gólfi.
Svefnherbergin eru fjögur; Hjónaherbergi er þeirra stærst. Stórir fataskápar, parket á gólfi. Gengið eru út á vestursvalir úr hjónaherberginu. Hin herbergin þrjú eru öll af ágætri stærð, parketlögð og með skápum fyrir utan þó eitt þeirra.
Baðherbergið er við hlið hjónaherbergis. Vegghengt salerni, ágæt innrétting og sturta með Walk-in sturtuaðstöðu. Ljósar flísar á gólfi og veggjum.
Geymsla er í sameign í kjallara. Þar er einnig sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi ásamt vagna- og hjólageymslu.

Íbúðin vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík þar sem sannarlega stutt er í alla þjónustu. Skóli- og leikskóli sem og íþróttarhús eru einungis í mínútna göngufæri.  Húsinu sjálfu hefur verið vel viðhaldið. 
Nýleg eldvarnarhurð inn í íbúðina og sérgeymslu í kjallara. Nýlega hefur verið lokið við að skipta um glugga og gler, þak yfirfarið, málað og húsið sjálft klætt með áli.  Íbúðinni fylgir einnig bílskúrsréttur.  Ákaflega skemmtilega eign sem vert er að skoða vel.


Nánari upplýsingar veitir Heiðar Kristinsson Löggiltur fasteignasali, í síma 822-4242, tölvupóstur heidar@borgir.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Borgir fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/01/202151.650.000 kr.15.495.000 kr.134.2 m2115.461 kr.Nei
13/11/201740.200.000 kr.42.900.000 kr.134.2 m2319.672 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Heiðar Kristinsson
Heiðar Kristinsson

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Blesugróf - m/ aukaíbúð
Blesugróf - m/ aukaíbúð
108 Reykjavík
160 m2
Hæð
524
499 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Hæðargarður 7C
 05. júlí kl 17:30-18:00
Hæðargarður 7C
108 Reykjavík
126 m2
Fjölbýlishús
614
594 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Tunguvegur 34
Skoða eignina Tunguvegur 34
Tunguvegur 34
108 Reykjavík
110.2 m2
Raðhús
423
680 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Framnesvegur 42
 06. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Framnesvegur 42
Framnesvegur 42
101 Reykjavík
100.7 m2
Fjölbýlishús
322
764 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache