ALLT FASTEIGNASALA – kynnir í sölu: Glæsilegt og virkilega fallegt, nýtt einbýlishús með bílskúr á vinsælum stað í Stapaskólahverfi í Reykjanesbæ. Eignin er skráð 239fm, þar af er bílskúr 47.3fm. Virkilega vönduð nýbygging, byggð af Sparra ehf sem þekktir eru fyrir vönduð vinnubrögð. Steypt einbýlishús, flísalagt að utan.
Eignin í 3D Eignin samanstendur af:
4 rúmgóðum svefnherbergjum með klæðaskápum, sjónvarpsrými, eldhúsi, stofu og borðstofu í samliggjandi rými, eldhús hefur góða eyju og vönduð tæki, innrétting svört. Tvö fullbúin baðherbergi eru í eigninni, bæði flísalögð, mjög rúmgott þvottahús með góðri inrréttingu og bílskúr. Eignin er virkilega vönduð með sérsmíðuðum innréttingum, mjög mikilli lofthæð og vönduðum tækjum.
BÓKIÐ EINKASKOÐUN Í SÍMA 560-5515 Sýnum samdægurs
** VIRKILEGA FALLEG EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA *** Mjög rúmgott hús
* Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar og gólfefni
* Sólpallur verður smíðaður
* Mjög mikil lofthæð
* Um 20 mín frá höfuðborgarsvæði
* Nýbygging
* Parket frá Birgisson er á öllu húsinu nema votrýmum og bílskúr.
* Hurðar eru frá Birgisson og allar innréttingar eru sérsmíðaðar af HTH.
* Öll eldhústæki eru frá AEG og er span helluborð í eyju.
* Blöndunartæki eru frá Grohe.* Gólfhiti í öllu húsinu
* Fjögur rúmgóð svefnherbergi
* Sólpallur með skjólveggjum við suður- og vesturhlið hússins.
* Lagnir fyrir heitan pott
* Steypt innkeyrsla með hitalögnNánari upplýsingar og skoðunarbókanir:
Unnur Svava löggiltur fasteignasali s. 8682555 / unnur@allt.is
Páll Þorbjörnsson löggiltur fasteignasali s.
560-5501 / pall@allt.is
Elínborg Ósk Jensdóttir löggiltur fasteignasali s. 823-1334/ elinborg@allt.is
Elín Frímannsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala Elín@allt.is s. 8674885
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali.
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.