Gallar
Kaupendum er bent á að húsið er byggt hér í Reykjavík, er óskráð og á eftir að flytja það á lóð sem tilvonandi kaupandi velur sér og undirbýr. Kaupandi mun bera ábyrgð á að flytja húsið og láta sjá um frágang og úttektir gagnvart byggingarfulltrúa.