Skráð 19. júlí 2022
Deila eign
Deila

Sumarhús til flutnings

SumarhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
34 m2
1 Baðherb.
Verð
7.990.000 kr.
Fermetraverð
235.000 kr./m2
Byggt 2021
Sérinng.
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
0
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Inngangur
Sérinngangur
Gallar
Kaupendum er bent á að húsið er byggt hér í Reykjavík, er óskráð og á eftir að flytja það á lóð sem tilvonandi kaupandi velur sér og undirbýr. Kaupandi mun bera ábyrgð á að flytja húsið og láta sjá um frágang og úttektir gagnvart byggingarfulltrúa.

Fasteignaland kynnir:

Sumarhús til flutnings - staðsett í Reykjavík.

Um er að ræða fallegt og vel einangrað sumarhús, byggt úr harðvið, u.þ.b. 34 fm að stærð og er tilbúið til innréttinga að mestu leiti. Með í kaupunum fylgir parket eins og sýnt er á myndum og dugar á öll gólf eignarinnar.

Húsið er klárt til flutnings fyrir nýjan kaupanda, tilboð í flutning liggur fyrir upp á ca. 1 milljón yfir á suður- eða vesturland.

Á húsinu er byggingarstjóri, teikningum hefur verið skilað inn hjá byggingarfulltrúa Hrunamannahrepps, Flúðum og auðvelt að fá samþykkt þar leyfi til flutnings. Kjósi menn að flytja húsið á annað svæði þarf auðvitað að skila inn teikningum þar en ætti að vera auðsótt.

Húsið átti að fara á Holtabyggð 203 og er sú lóð til sölu einnig ef menn vilja nýta sér það.


Upplýsingar gefa: 
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali s. 899-0720, netfang: hrannar@fasteignaland.is
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Hrannar Jónsson
Hrannar Jónsson
Löggiltur fasteigna-og skipasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache