Fasteignaleitin
Skráð 20. júní 2022
Deila eign
Deila

Surtlugata 20

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
286.5 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
716.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2263756
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
1 - Samþykkt
Gallar
Vart hefur verið við smá leka í þaki  (samskeitum hesthús og hlöðu)
Kvöð / kvaðir
Framsal eignar er háð samþykki leigusala lóðar, Fjáreigandafélag Reykjavíkur. Sjá nánar lóðaleigusamning.
Sjá "Samþykkt um umgengni og þrifnað í Fjárborg" https://fjarborg.is/samthykkt-um-umgengni-og-thrifnad-i-fjarborg/ 
Oscar Clausen lgf. og Domusnova fasteignasala kynna hesthús við Surtlugötu 20 (B gata 20 Fjárborg) í Trippadal. Um er að ræða stórt hesthús ekki er full innréttað á 1000 m2 lóð sem gæti auðveldlega hýst 24 hesta. Í risi hefur verið innréttuð 50 m2 íbúð.
Nýlegt hús með gólfhita og 5 inkeyrsluhurðum. í húsinu í dag er gert ráð fyrir 12 2ja hesta stíum. 

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Oscar Clausen löggiltur fasteignasali / s.861 8466 / oc@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/01/2018564.000 kr.30.000.000 kr.286.5 m2104.712 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Oscar Clausen
Oscar Clausen
Löggiltur Fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache