Skráð 7. sept. 2022
Deila eign
Deila

Hópsheiði 12

HesthúsSuðurnes/Grindavík-240
69.8 m2
Verð
8.900.000 kr.
Fermetraverð
127.507 kr./m2
Fasteignamat
3.240.000 kr.
Brunabótamat
7.170.000 kr.
Byggt 1984
Gæludýr leyfð
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2092724
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson lgf. kynna Hópsheiði 12 - Hesthús fnr. 209-2724

Um er að ræða hesthús sem getur rúmað 10 hesta en er mjög rúmt og gott hús fyrir 6 hesta. Birt stærð 69,8 fm. Stærð lóðar er 468 fm. Húsið er endahús í þriggja raðhúsalengju. Á bakatil er stórt gerði með röragirðingu. Stíur fyrir alls 10 hesta eru í húsinu og þar af eru tvær graðhestastíur. Steypt gólf. Stíurnar eru vandaðar og er gegnheil eik í þeim. Að framan er iðnaðarhurð þar sem auðvelt er að taka inn hey og fóður. Pláss fyrir allt að 12  stórum heyböggum er í húsinu. Rafmagn og kalt vatn.

Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is -

Ég býð þér upp á frítt sölumat á þinni eign án skuldbindingar og veiti góða þjónustu. 

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%).
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
DW
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache