Skráð 4. nóv. 2022
Deila eign
Deila

Búðareyri 6

Atvinnuhúsn.Austurland/Reyðarfjörður-730
2391.6 m2
72 Herb.
72 Svefnh.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
107.760.000 kr.
Brunabótamat
819.350.000 kr.
Byggt 1999
Þvottahús
Garður
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2243466
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýja
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Þrennar svalir
Lóð
leiga
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
HÓTEL OG VEITINGARHÚS Á AUSTURLANDI 72 HERBERGI 
  -Heildar gistimagn fyrir um 130 manns - veitingar í sæt samtals 110. Skemmtistaður fyri 150 manns.
Búðareyri 6 Hótel og veitingarhús, Búðargata 2 Mótelbygging, Búðargata 4 ,Veitingarhús og gistiheimili. Búðargata  6   Salur og bar.
Búðareyri 6 Hótel og veitingarhús
Einstaklega vel staðsett 32 herbergja hótel og veitingarhús miðsvæðis á Reyðarfirði. 28 herbergi eru tveggja manna  og 4 eins manns herbergi öll með baði og snyrtingu. Á hótelinu er vel útbúið eldhús og matsalur sem rúmar um 70 manns í sæti. Aðgangur gesta er að heitum potti og innfrauðu sauna.
EIGNIR SELJAST SEM EIN HEILD

Búðargata 2 Mótelbygging

Nýlegt Mótelbygging miðsvæðis á Reyðarfirði Byggt 2013. Einstaklega vönduð 20 tveggja manna herbergi og 2 þriggja manna herbergi, öll með sér baðherbergi og snyrtingu sér inngangi.

Búðargata 4     Veitingarhús og gistiheimili.

Veitingarhúsið er sérlega skemmtilegt í gömlu tignarlegu norsku húsi skráð byggt 1870 sem hefur verið töluvert endurnýjað. Veitingarsalurinn er fyrir ca 50 manns. Gistiheimilið er með 18 herbergjum með sameiginlegum baðherbergjum, nema eitt herbergi sem er með sér baðherbergi.
 
Búðargata  6    Salur og bar.

Salur og bar miðsvæðis á Reyðarfirði. Húsið er byggt 1912. Húsið er á 2 hæðum, neðri hæð er bar og opin salur með parketi á gólfum, eldhús og bar. Sólpallur með skjólgirðingu. Efri hæð er stórt opið rými fyrir ca 80 manns í sæti sem er ekki í notkun í dag.

Allar nánari upplýsingar veitir Ævar Dungal  löggiltur fasteignasali í síma 897-6060 eða sendið tölvupóst á netfangið dungal@aves.is 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus AVES fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.64.480.-m.vsk.
ALLAR UPPLÝSINGAR GEFUR ÆVAR DUNGAL dungal@aves.is eða s:  8976060
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/08/201362.890.000 kr.85.000.000 kr.755.7 m2112.478 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1912
362.8 m2
Fasteignanúmer
2219919
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
10.570.000 kr.
Lóðarmat
3.930.000 kr.
Fasteignamat samtals
14.500.000 kr.
Brunabótamat
48.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1870
497.5 m2
Fasteignanúmer
2219990
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
36.500.000 kr.
Lóðarmat
4.100.000 kr.
Fasteignamat samtals
40.600.000 kr.
Brunabótamat
161.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2013
540 m2
Fasteignanúmer
2219991
Byggingarefni
steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Húsmat
53.300.000 kr.
Lóðarmat
5.130.000 kr.
Fasteignamat samtals
58.430.000 kr.
Brunabótamat
210.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lýsing
lóð 1540 m²
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache