Skráð 28. nóv. 2022
Deila eign
Deila

Sunnugerði 15

EinbýlishúsAusturland/Reyðarfjörður-730
144.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.000.000 kr.
Fermetraverð
387.275 kr./m2
Fasteignamat
31.350.000 kr.
Brunabótamat
58.400.000 kr.
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2271136
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ÁBENDING: Skemmd er neðarlega á millihurð inn í þvottahúsið. Flísalögn í bílskúr er léleg. Upphaflegur eigandi festi hellur á þaki ibúðarhússins betur en sænsku leiðbeiningarnar sem upphaflega var farið eftir gerðu ráð fyrir. Ekkert hefur verið átt við bílskúrsþakið. Sparsl á samkeytum gipsplatna í lofti er sumsstaðar farið að láta á sjá.

LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Sunnugerði 15, Reyðarfirði. 
Nýlegt og fallegt einbýlishús ásamt bílskúr. Eignin hefur fengið mjög góða umhirðu.
Um er að ræða sænskt timbur einingahús.
Íbúðin skiptist í 3 góð svefnherbergi, 2 þeirra eru með skápum. Parket er á gólfum herbergjanna.
Samliggjandi eldhús og stofu. Eldhúsinnréttingin er stór með hvítum glansandi hurðum. Flísar eru á gólfum.
Dyr eru út úr stofunni/eldhúsinu á vesturgafli hússins út á góðan sólpall með skjólveggjum.
Baðherbergi er með baðkari, þar eru flísar á gólfi og einnig á forstofu og þvottahúsi. Fataskápur er í þvottahúsi.
Úr þvottahúsinu eru dyr út í bakgarðinn þar sem eru þvottasnúrur.
Snyrtilegt manngengt geymsluloft er yfir húsinu og einnig er geymsluloft yfir bílskúrnum.
Húsið er vel staðsett og stutt í skóla, leikskóla og íþróttamannvirki.
Lóðin er fullfrágengin og snyrtileg.
FALLEG OG VEL UMGENGIN EIGN.
 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2004
37.6 m2
Fasteignanúmer
2271369
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.900.000 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
GötuheitiPóstnr.m2Verð
780
183
53,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache