EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVÖRUM
CROISETTE-HOME KYNNIR Í EINKASÖLU BRAGAGÖTU 26 í 101 REYKJAVÍK.
EINBÝLISHÚS MEÐ ÞREMUR ÍBÚÐUM OG ÚTIGEYMSLU.
ÞRJÁR TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐIR MEÐ SÉR INNGANG OG SÉR FASTANÚMERUM.
AUÐVELT AÐ BREYTA TILBAKA Í EINBÝLISHÚS.
FALLEGUR GARÐUR.
ÚTLEIGUEININGAR MEÐ GÓÐUM LEIGUTEKJUM.
LAUST VIÐ KAUPSAMNING.
3D af 200-7828 https://my.matterport.com/show/?m=jzRjG6kJAY9
3D af 200-7829 https://my.matterport.com/show/?m=z86oD3ix4Ti
3D af 200-7830 https://my.matterport.com/show/?m=ZJv2eCNNeoT
Einbýlishús á frábærum stað. Húsinu hefur verið skipt niður í þrjár íbúðir allar með sérinngangi.
Skráðir fermetrar eru skv. 3 fastanúmerum eftirfarandi:
Fastnr: 200-7828 Skráðir 21,4 fm, en gólfflötur er á teikningu 44,3fm. Sérmælir - Ósamþykkt íbúð.
Fastnr: 200-7829 Skráðir 48,3 fm, en gólfflötur er á teikningu 44,4fm. Sérmælir - Íbúð merkt 010101.
Fastnr: 200-7830 Skráðir 28,0 fm, en gólfflötur er á teikningu 38,6fm. Sérmælir - Ósamþykkt íbúð.
Geymsla skráð á teikningu 9.0 fm er ekki inní skráðum m2.
Gólfflötur er töluvert stærri en skráðir fermetrar og gólfflötur nýtist vel í öllu húsinu.
Húsið lítur mjög vel út að utan og hefur verið mikið endurnýjuð að utan s.l. ár.
Húsið að innan þarfnast endurbóta/endurnýjunnar að hluta.
* 2007/2008 klóak/lagnir endurnýjað.
*2014 frárensli innanhús endurnýjað.
*2018 steypt gólf í kjallara.
*2021 var skipt um alla glugga og gler á kjallara og risi í húsinu. Skipt um þakkrennur.
*Búið að skipta um töflu og rafmagn endurnýjað að hluta til.
*snjóbræðsla á hluta af lóð þar sem rauðu hellurnar eru.
Virkilega skemmtileg eign á þessum fallega stað í Þingholtunum sem býður uppá marga möguleika.
Nánari upplýsingar veitir Styrmir Bjartur Karlsson, löggiltur fasteignasali, S. 899 9090, Netfang: styrmir@croisette.is og einnig í síma 569 9090 og allir@croisette.is
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
101 | 93 | 59,9 | ||
101 | 96.7 | 58 | ||
101 | 117.5 | 129,9 | ||
101 | 100.7 | 79,9 | ||
101 | 102.2 | 92,9 |