Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna Álfholt 10 í Hafnarfirði.
Búið er að taka allt húsið i gegn að utan og hefur seljandi greitt þær framkvæmdir að fullu.
131.2m2 fm 4/5ja herbergja íbúð á 3. hæð með góðu útsýni
Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 101.2 fm en til viðbótar er sér geymsla í kjallara sem er ekki skráð í fermetratöluna, geymsla er 5fm2 samkvæmt FMR.
Rými í risi er skráð samkvæmt FMR 25m2 en er töluvert undir súð ( mjög einfalt að gera aukaherbergi þar)Lýsing eignar:Anddyri með flísum.
Tvö barnaherbergi, skápur í báðum, parket á gólfum.
Hjónaherbergi með góðum skápum og parketi.
Í risi er möguleiki á að gera
4 svefnherbergið
(mikið undir súð)Baðherbergi er upprunalegt með ágætum innréttingum, baðkar m/sturtu og flísum á gólfi
( baðherbergi þarf að taka í gegn)Björt stofa og borðstofa með parketi og sólskála, gengið út á svalir.
Eldhús með hvítri innréttingu, borðkrók og flísum á gólfi.
Inn af eldhúsi er þvottahús með glugga.
Sérgeymsla í sameign.
Nánari upplýsingar veita:Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Björgvin Þór Rúnarsson löggiltur fasteignasali / s.855-1544 / bjorgvin@domusnova.isUm skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.