RE/MAX KYNNIR: Efstilundur 15 - Vel skipulagt endaraðhús með góðum bílskúr og stórum garði á besta stað í Garðabæ.
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá samtals 178,2 fm að stærð, þar af er bílskúrinn 32 fm og íbúðarrými 146,2 fm
Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, sólstofu/setustofu, sjónvarpshol, eldhús, 4 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.
OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 22. JANÚAR MILLI KL. 14:00 OG 15:00.SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT UM EIGNINANánari lýsing:Forstofa: Flísalögð með góðum skápum.
Stofur: Á milli borðstofu og sjónvarpshols er veggur sem aðskilur rýmin. Góðir gluggar eru í stofunni og parket á gólfi.
Setustofa/sólstofa: Flísalögð með fallegum innbyggðum hillum.
Eldhús: Flísalagt með upprunalegri innréttingu, veggflísar á milli skápa og borðkrókur með gluggum.
Þvottahús: Úr eldhúsi er gengið inn í rúmgott þvottahús með góðum skápum og tengi fyrir þvottavél. Útgengt í garð úr þvottahúsi.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með fataskápum og gluggum sem snúa út í garðinn, parket á gólfi.
Herbergi 2&3: Fataskápar í báðum herbergjum og parket á gólfi.
Herbergi 4: Parket á gólfi
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Salerni, baðkar og sturta. Upprunalegur hvítur vaskaskápur og innbyggður handklæðaskápur, speglaskápur með lýsingu yfir vaski.
Bílskúr: Rúmgóður með útgengi út í garð bakatil.
Verönd & garður.
Allar nánari upplýsingar veita Sylvía aðstm. fasteignasala í síma 820-8081, Bjarný Björg aðstm. fasteignasala í síma 694-2526 eða á bjarny@remax.is og Hörður Björnsson lgf., hordur@remax.is.Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaupendur) 0,8% (einstaklingar) 1,6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.