Skráð 16. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Gerðarbrunnur 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
68.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
771.137 kr./m2
Fasteignamat
39.600.000 kr.
Brunabótamat
38.550.000 kr.
Byggt 2020
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2316325
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Lóð
6,44
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðbjörg Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna:
Fallega tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í nýlegu fjölbýli við Gerðarbrunn 2 í Reykjavík.
Einstök staðsetning neðst í Úlfarsárdal, skólar, bókasafn, sundlaug og Íþróttasvæði í næsta nágrenni.


Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmunds gg@remax.is eða í síma 899 5533. 

Um er að ræða 68,6 fm í búð, þar af geymsla 5,5 fm og skiptist eignin í forstofu, svefnherbergi, eldhús, borðstofu og stofu í opnu rými, baðherbergi og geymslu á 1.hæð gengt íbúð. 

Nánari lýsing:
Forstofa: Gengið er inn í anddyri með fataskáp frá HTH.
Eldhús / stofa: Er í opnu sameiginlegu rými, í eldhúsi er vönduð hvít innréttingin frá HTH, AEG tæki. Úr stofu er útgengi út á vestursvalir.
Herbergi: Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskápum frá HTH.
Baðherbergi: Baðherbergi er flísalagt, rúmgóð sturta, gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu.
Fallegt harðparket er á öllum rýmum íbúðar utan baðherbergis.
Sérgeymsla: Geymsla er með glugga og er staðsett á 1. hæð gengt inngangi íbúðar.
Sameign Mynddyrasími er í anddyri sameignar.
í Kjallara hússins er Hjóla- og vagnageymsla.  

Góð staðsetning í suðurhlíð Úlfarsárdals. Einstakar náttúruperlur eru í göngufæri, Úlfarsárdalur, Úlfarsfell, Reynisvatn og fl. Fjölmargir göngu- og hjólastígar bjóða uppá fjölbreytta möguleika til útivistar og tengja saman hverfin í nágrenninu. Félagssvæði Fram, bókasafn og sundlaug er einnig staðsett neðst í dalnum.
Dalskóli er staðsettur neðst í dalnum og er samrekin leik- og grunnskóli. 

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmunds. gg@remax.is eða í síma 899 5533. 

Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá, við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/04/202033.950.000 kr.38.500.000 kr.68.6 m2561.224 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Vigdís R S Helgadóttir
Vigdís R S Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufengi 23
 29. sept. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Laufengi 23
Laufengi 23
112 Reykjavík
80 m2
Fjölbýlishús
312
686 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 52
Skoða eignina Sólvallagata 52
Sólvallagata 52
101 Reykjavík
76.3 m2
Fjölbýlishús
312
667 þ.kr./m2
50.900.000 kr.
Skoða eignina Barmahlíð 6
 01. okt. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Barmahlíð 6
Barmahlíð 6
105 Reykjavík
73 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
3
725 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Rofabær 43
 29. sept. kl 17:15-17:45
Skoða eignina Rofabær 43
Rofabær 43
110 Reykjavík
82 m2
Fjölbýlishús
312
670 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache