Skráð 9. júní 2022
Deila eign
Deila

Maríugata 38

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
142.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
98.900.000 kr.
Fermetraverð
692.577 kr./m2
Fasteignamat
70.300.000 kr.
Brunabótamat
68.600.000 kr.
Byggt 2021
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2510073
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Já, austur svalir með gott útsýni.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samþykkt var á húsfundi 15. júni 2022 að setja upp rafhleðslustöðvar á bílaplani og í bílageymslu. Fjármögnun verður innheimt í eingreiðslu í ágúst -september 2022. Seljandi greiðir hlut íbúðar 404.
Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna í einkasölu: 

Vel skipulögð 142,8 fm. fjögurra herbergja íbúð á fjórðu hæð í fimm hæða húsi við Maríugötu 38, 210 Garðabæ, þar af er 8,2 fm geymsla á fyrstu hæð ásamt sér bílstæði i bílageymslu merkt B03. Íbúð er merkt 404

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupóst á netfnagið gulli@remax.is

Smelltu á link til að skoða íbúðina í 3-D


Nánar um eign:
Forstofa
er með hvítum fataskáp og parket á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi, hvít innrétting með skúffu og dökkri borðplötu ásamt handlaug. Speglaskápur þar fyrir ofan og lýsing. Upphengt salerni þar við hlið. Sturta er með sturtugleri, flíslagða veggi og handklæaðofn.
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með fataherbergi og parket á gólfi.
Tvö rúmgóð og björt barnaherbergi með fataskápum og parket á gólfi.
Sjónvarpsstofan er gott, opið rými með parket á gólfi. 
Þvottarhús er rúmgott með flísum á gólfi.
Gestasalerni er með flísum á gólfi, innréttingu með handlaug og upphengt salerni.
Stofa og eldhús í rúmgóðu og björtu alrými með parket á gólfi og útgengi út á svalir sem eru klæddar með timbri á gólfi, fallegt útsýni í austur.
Eldhús er með eyju sem hægt er sitja við og helluborð, háf og gott geymslupláss. Eldhúsinnrétting við vegg er með innbyggðan ísskáp með frystir, neðri og efri skápum, vask og blásturofn í vinnuhæð. Tengi og aðstaða fyrir uppþvottavél, frontur fylgir með.
Sér merkt bílastæði í bílageymslu fylgir íbúðinni.

Til upplýsingar: 
Allar innréttingar eru frá GKS. Ísskápur, háfur, helluborð og blásturofn eru Electrolux. Hreinlætistæki eru frá GROHE.
Mannvit verkfræðistofa sá um brunahönnun.
Efla verkfræðistofa sá um hljóðvistarhönnun. 
Landslag teiknistofa sá um hönnun lóðar, malbikuð svæði, snjóbræðsla við aðalinngang, hellulögn og túnþök þar sem á við.

Staðsetning er góð í nálægð við Urriðaholtsskóla, grunn- og leikskóla hverfisins. Útvistarsvæði allt í kring s.s. Heiðmörk, Vífilstaðahraun, Urriðavatn og gólfvöllurinn Oddur.

Fyrirhugað fasteignamat næsta árs ( 2023 ) er kr. 84.300.000

Nánari upplýsingar veita: Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli löggiltur fasteignasali í síma 661-6056 / gulli@remax.is Gunnar Sverrir löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / gunnar@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og við munum verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/10/202165.550.000 kr.81.400.000 kr.142.8 m2570.028 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2021
Fasteignanúmer
2510073
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
3
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðargerði 56
Bílskúr
Skoða eignina Heiðargerði 56
Heiðargerði 56
108 Reykjavík
129 m2
Einbýlishús
523
735 þ.kr./m2
94.800.000 kr.
Skoða eignina Norðurbrún 2 (0104)
 28. júní kl 17:00-18:00
Norðurbrún 2 (0104)
104 Reykjavík
131.5 m2
Fjölbýlishús
422
752 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Kópavogsbraut 75
 29. júní kl 17:30-18:00
Kópavogsbraut 75
200 Kópavogur
128 m2
Fjölbýlishús
412
773 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbrún 2 (0103)
 28. júní kl 17:00-18:00
Norðurbrún 2 (0103)
104 Reykjavík
134.6 m2
Fjölbýlishús
222
735 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache