Skráð 9. jan. 2023
Deila eign
Deila

Heiðarvegur 23C

ParhúsAusturland/Reyðarfjörður-730
183 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
327.322 kr./m2
Fasteignamat
43.900.000 kr.
Brunabótamat
76.350.000 kr.
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Útsýni
Margir Inng.
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Svalir
Sólpallur
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ÁBENDINGAR: Lekamerki eru í stofulofti ca. undir baðherberginu. Einnig við þakglugga á efri hæð. Efni sem heitir Viðarskoli og hefur fengist í Byko og e.t.v. víðar hefur reynst vel við að fjarlægja bletti úr timbri. Þegar gera þurfti við krana á baðherbergi fyrir kom í ljós að inntaksloki fyrir vatn virkar ekki 100% píparinn lét því seytla úr krana í þvottahúsi á meðan lokað var fyrir vatnið, hann telur ekki ástæðtu til að skipta um lokann.

LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Heiðarvegur 23c, Reyðarfirði. 
Sérstakt og fallegt parhús á mjög góðum stað. Bílskúr er sambyggður íbúðinni.
5 svefnherbergi eru í húsinu. 4 á efri hæð og 1 við hlið stofu á neðri hæð. Íbúð er skráð 147.9 fermetrar. 34.2 fermetra innbyggður bílskúr er í húsinu.
Stofa og eldhús eru í sama rými. Úr stofunni eru dyr út á rúmgóðam og fallegan sólpall vestan við húsið.
Snyrting er á neðri hæð og baðherbergi með sturtu á efri hæð.
Gegnheilt viðarparket er á flestum gólfum, Grófir og stæðilegir loftbitar sjást í herbergjum á efri hæð. Viðarklæðning er í loftum. Veggir eru hlaðnir og hvítmálaðir og er hleðslan látin sjást sem kemur skemmtilega út.
Húsið og staðsetningin hafa á sér blæ sveitaseturs þrátt fyrir að vera mjög stutt frá helstu þjónustu.
Stutt er í skóla. leikskóla og íþróttamannvirki og berjamór og fallegar gönguleiðir skammt frá húsinu ásamt hinni fallegu Búðará sem rennur gegn um byggðina í Reyðarfirði.
Hér er um sérstaka og skemmtilega eign á mjög góðum stað að ræða.
 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Urðarteigur 14
Skoða eignina Urðarteigur 14
Urðarteigur 14
740 Neskaupstaður
169 m2
Einbýlishús
514
354 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Árdalur 18
Skoða eignina Árdalur 18
Árdalur 18
735 Eskifjörður
124 m2
Raðhús
413
499 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Lambeyrarbraut 5
Skoða eignina Lambeyrarbraut 5
Lambeyrarbraut 5
735 Eskifjörður
214.9 m2
Einbýlishús
725
279 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Urðarteigur 14
Skoða eignina Urðarteigur 14
Urðarteigur 14
740 Neskaupstaður
169 m2
Einbýlishús
514
354 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache