Skráð 31. mars 2021
Deila eign
Deila

Safírstræti 7

HesthúsNorðurland/Akureyri-601
559.7 m2
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
44.518.000 kr.
Brunabótamat
104.400.000 kr.
Byggt 1997
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2228398
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hesthús í sérflokki! 
Safírstræti 7
Steypt, afar vandað og gott 559,7m2 hesthús, undir húsinu er kjallari að hluta.
í húsinu eru stíur fyrir alls 42 hross, þar er einnig góð kaffiastofa, baðherbergi, járningaraðstaða, hlaða og reiðaðstaða.
í kjallara eru geymsla, tvö haughús og undir miðju húsinu er geymsla fyrir spæni.
Kaffistofa er með parketi á gólfi, hvít innrétting.
Snyrting er með flísum á gólfi.
Gerðin eru þrjú á baklóð hússins, mjög gott útisvæði.
Reiðskálinn er rúmgóður með stóri hurð.
Húsið er steypt með bárujárnsþaki.
Haughúsið er hægt að losa með vél.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache