Skráð 30. jan. 2023
Deila eign
Deila

Heiðarhraun 31

EinbýlishúsSuðurnes/Grindavík-240
130.4 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
513.037 kr./m2
Fasteignamat
50.950.000 kr.
Brunabótamat
67.800.000 kr.
Byggt 1996
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2224442
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita - Lokað kerfi
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Hitalögn í bílaplani virkar ekki. 
 
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Heiðarhraun 31a, Grindavík fnr. 222-4442


Eignin er skráð samkvæmt þjóðskrá 130,4 fm og er parhús Íbúðarhlutinn er 100,4fm og bílskúr 30fm. Húsið er byggt árið 1996 og er steinsteypt. Komið er inn í forstofu og er innangengt í bílskúr þaðan. Gengt forstofu er baðherbergi og  þar við hliðina annað svefnherbergið. Á vinstri hönd er svo eldhús og hitt svefnherbergið og svo stofa með útgengi út á stóran sólpall með skjólveggum sem snýr í suður. 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

Aðkoma: Steypt stétt að inngangi í húsið. Malbikað bílaplan fyrir framan bílskúr sem og stæði við stéttina. 

Forstofa: Flísar á gólfi. Inngengt í bílskúrinn úr rýminu. 
 
Stofa: Parket á gólfi. Útgengt út á glæsilega verönd með skjólveggjum sem snýr til suðurs. 

Eldhús: Eldhúsið var endurnýjað árið 2019 og sett ný hvít innrétting. Helluborð með háfi yfir. Bakaraofn og innbyggður örbylgjuofn. Flísalagt á milli efri og neðri skápa. 

Baðherbergi: Flísar á gófli og einnig er flísalagt upp á miðja veggi. Sturtuklefi. Hvít innrétting. 

Svefnherbergi: Eru tvö en lítið mál að bæta þriðja svefnherberginu við í stofu en þar var áður herbergi. Parket á gólfum. Fastur fataskápur er í hjónaberbergi. Parket eins og er á hinum rýmum fylgir með til að setja á hjónaherbergi. 

Bílskúr: Stór skúr með góðu geymslulofti. Málað gólf. Fjaropnun á innkeyrsluhurð. Aftast í skúrnum er svo þvottahús og þaðan er útgengt á sólpallinn á baklóðinni. 

Þvottahús: Er í syðri enda bílskúrs. Innrétting og eru þvottavél og þurrkari í vinnuhæð. 

Lóð: Lóðin er einstaklega smekkleg og er hún 847 fm. Stór tyrftur blettur og á baklóð hússins er stór sólpallur með skjólveggjum. Heitur pottur er á pallinum. Sumarið 2021 var skipt um trjágróður í garðinum og var tegundum raðað niður eftir skiplögðu plani. Gott garðhús með rafmagni er á sólpalli og svo er einnig góður skúr á baklóðinni. 


Húsið er vel staðsett miðri Grindavík. Húsið hefur fengið gott viðhald síðustu ár og lóðin er algjör sælureitur. 

2012 - Skipt var um útidyrahurð.
2016 - á þaki var skipt út nöglum og settar skrúfur með gúmí þjéttingu og þakið grunnað og málað, einnig skipt um þakkannt. Skipt um gúmíþjéttingu í opnanlegum fögum og nýtt harðparket á öll gólf nema hjónaherbegi. Skipt út lögnum í votrýmum og og baðherbegi tekið í gegn.
2019 - Ný eldhúsinnrétting og nýjar  innihurðar. Nýtt lokað ofnakerfi sett upp fyrir húsið. Allir ofnar eru nýlegir. Nýr gluggi og hurð sett í stofuna 
Sólpallur og skjólveggir eru tiltölulega nýleg. 


Ég býð upp á frítt verðmat á þinni fasteign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Allar nánari upplýsingar veitir Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali í gsm 861-7507 eða á daddi@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynnasér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/05/202036.150.000 kr.43.500.000 kr.130.4 m2333.588 kr.
20/07/201220.300.000 kr.23.900.000 kr.130.4 m2183.282 kr.Nei
21/01/200822.630.000 kr.22.000.000 kr.130.4 m2168.711 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arnarhraun 13
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Arnarhraun 13
Arnarhraun 13
240 Grindavík
139 m2
Parhús
413
496 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarhraun 3
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarhraun 3
Heiðarhraun 3
240 Grindavík
157 m2
Einbýlishús
514
432 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Borgarhraun 7
Bílskúr
Skoða eignina Borgarhraun 7
Borgarhraun 7
240 Grindavík
159.6 m2
Fjölbýlishús
43
432 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurhóp 39
Bílskúr
Skoða eignina Víkurhóp 39
Víkurhóp 39
240 Grindavík
123.6 m2
Raðhús
313
566 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache