Skráð 3. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Leirdalur 25

HæðSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
144.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
539.848 kr./m2
Fasteignamat
49.750.000 kr.
Brunabótamat
69.400.000 kr.
Byggt 2017
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2501135
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Þaksvalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu glæsilega 4ja herbergja efri hæð, ásamt bílskúr og þaksvölum við Leirdal 25 í Njarðvík, Reykjanesbæ.
Eignin er samtals 144.3 fm þar af er bílskúr 38,3fm. 
Íbúðin skiptist í Þrjú svefnhverbergi, baðherbegi, eldhús, stofu, sjónvarpshol, þvottahús og forstofu ásamt þaksvala og bílskúrs en honum fylgja tvö einka bílastæði.

Forstofa er flísalögð með góðum fataskápum sem nær upp í loft.
Þvottahús er flísalagt og þar er vönduð innrétting með fata og geymsluplássi ásamt skolvaski í borði. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð með fataskúffum fyrir neðan.
Baðherbergi er mjög rúmgott og flísalagt í hólf og gólf, þar er góð innrétting, sturtuklefi, upphengt salerni og handklæðaofn.
Eldhús hefur flísar á gólfi og þar er góð innrétting ásamt tækjum, eyja er í eldhúsi.
Stofa hefur flísar og er björt og rúmgóð.
Svefnherbergin eru þrjú og hafa flísar á gólfi og skápar eru í þeim öllum.
Bílskúr er allur flísalagður með  ræstivaski og góðum innréttingum og hirslum ásamt rafmagnshurð með innfelldri gönguhurð.

*Tvöföld steypt sorpgeymsla fylgir íbúðinni sem er staðsett í skjóli við austurhlið.
*Á þaksvölum hefur verið sett upp vönduð skjólgirðing og þar er heitur pottur. Þar er einning rafmagnstengill ásamt úti-vatnskrana.
*Útilýsingar eru stýrðar af sólarúri og eru þau að finna á þaksvölum, við inngang og framan á bílskúr.
*útilýsingar eru stýrðar af sólúri og eru þau að finna á þaksvölum, við inngang og framan á bílskúr.
*Allar innréttingar eru sérsmíðaðar. Innréttingar eru úr svartri strúktur eik.

*Innihurðar eru sprautulakkaðar hvítar.
*Öll gólf eru flísalögð með 60 x 60 cm flísum frá Álfaborg.
*Gólfhiti er í öllum gólfum íbúðar með stafrænum hitastillum fyrir nákvæmari stillingu.
*Eldhústæki eru öll af gerðinni AEG frá Ormsson.
*Blöndunartæki eru af gerðinni Grohe og hreinlætis tæki frá LaufenPro.
*Gluggatjöld  eru frá Álnabæ sem eru lóðréttir strimlar og fylgja með.
*Útiliggjandi tröppur og gönguleiðir eru upphitaðar ásamt svæði framan við útihurð.
*Lóð er að fullu frágengin þar sem plön eog stéttar eru hellulögð með blómakerjum og lýsingu.


Allar nánari upplýsingar veitir:

Haraldur Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661-9391 eða 420-4000
halli@studlaberg.is


 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/11/201832.450.000 kr.49.900.000 kr.144.3 m2345.807 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2017
38.3 m2
Fasteignanúmer
2501135
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.850.000 kr.
Mynd af Haraldur Guðmundsson
Haraldur Guðmundsson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarvegur 74
Bílskúr
Skoða eignina Hlíðarvegur 74
Hlíðarvegur 74
260 Reykjanesbær
159 m2
Raðhús
514
469 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Gónhóll 10
Skoða eignina Gónhóll 10
Gónhóll 10
260 Reykjanesbær
161.9 m2
Raðhús
513
488 þ.kr./m2
79.000.000 kr.
Skoða eignina Hraunsvegur 5
Bílskúr
Skoða eignina Hraunsvegur 5
Hraunsvegur 5
260 Reykjanesbær
162 m2
Einbýlishús
513
493 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðhóll 24
Bílskúr
Skoða eignina Breiðhóll 24
Breiðhóll 24
245 Sandgerði
181 m2
Parhús
514
441 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache