Byr fasteignasala kynnir í AUSTURMÖRK 20, 810 Hveragerði. Skráð iðnaðarhúsnæði sem stendur á athafnalóð miðsvæðis í Hveragerði. Eignin er skráð iðnaðarhúsnæði 234,2 m² byggt árið 1984 samkvæmt skráningu Þjóðskár Íslands.
Áætlað fasteignamat ársins 2023 verður kr. 33.350.000,-
Eignin er öll opin án milliveggja. Hátt er til lofts. Að framanverðu er gönguhurð og stór innkeyrsluhurð. Á suðurhlið er einnig stór innkeyrsluhurð. Stórt malarplan rúmlega 600 m² í sérafnotasvæði. Kjallari er undir hluta af eigninni.
Nýlega hafa verið endurnýjaðir tveir gluggar að aftanverðu (til austurs). Búið er að skipta um tvo brunna á lóð. Undirstöður, gólfplata og veggir eru úr steinsteypu, þak er timbur með bárujárni.
Möguleiki er á að skipta upp bilinu ef vill í tvö bil þar sem á bilinu eru tvær innkeyrsludyr.
Rúmgott húsnæði með ýmsa möguleika á athafnalóð miðsvæðis í Hveragerði með rúmgóðum sérafnotafleti á lóð.
Byggt 1984
234.2 m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2234365
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tveir gluggar nýjir, aðrir upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
20,14
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Kvöð vegna húss sem stendur við lóðarmörk, sjá lóðarleigusamning skjal nr. 433-A-001198/1984. Kvöð um forkaupsrétt Hveragerðisbæjar sjá yfilýsingu skjal nr. 433-A-003902/2007
Byr fasteignasala kynnir í AUSTURMÖRK 20, 810 Hveragerði. Skráð iðnaðarhúsnæði sem stendur á athafnalóð miðsvæðis í Hveragerði. Eignin er skráð iðnaðarhúsnæði 234,2 m² byggt árið 1984 samkvæmt skráningu Þjóðskár Íslands.
Áætlað fasteignamat ársins 2023 verður kr. 33.350.000,-
Eignin er öll opin án milliveggja. Hátt er til lofts. Að framanverðu er gönguhurð og stór innkeyrsluhurð. Á suðurhlið er einnig stór innkeyrsluhurð. Stórt malarplan rúmlega 600 m² í sérafnotasvæði. Kjallari er undir hluta af eigninni.
Nýlega hafa verið endurnýjaðir tveir gluggar að aftanverðu (til austurs). Búið er að skipta um tvo brunna á lóð. Undirstöður, gólfplata og veggir eru úr steinsteypu, þak er timbur með bárujárni.
Möguleiki er á að skipta upp bilinu ef vill í tvö bil þar sem á bilinu eru tvær innkeyrsludyr.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.