Skráð 20. jan. 2023
Deila eign
Deila

Asparskógar 17

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
48 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.900.000 kr.
Fermetraverð
727.083 kr./m2
Fasteignamat
29.500.000 kr.
Brunabótamat
25.850.000 kr.
Byggt 2022
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2514547
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegar
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Lóð
7,33
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Í einkasölu - Glæsilegt tveggja herbergja íbúð á 2.hæð við Asparskóga 17 á Akranesi. 

* Innréttingar eru HTH og tæki eru AEG. 
* Gólfefni, innihurðir og flísar eru frá Birgisson.
* Hreinlætistæki eru frá Tengi.
* Hiti er í útitröppum milli hæða og í gangstétt fyrir framan hús. 
* Lóð frágengin og bílsastæði.


Íbúðin er nr. 206 og er 47,8fm að stærð samkvæmt fasteignamati.

Forstofa er með flísar á gólfi og millihurð. Fataskápur er í holi innan íbúðar. 
Eldhús er opið við stofu, ofn, helluborð og vifta. Uppvöskunarvél er í innréttingu og fylgir eigninni. 
Stofa er með harðparketi á gólfi og útgengt á suðursvalir. 
Svefnherbergi er með harðparketi á gólfi og skápum. 
Baðherbergi er með flísar á gólfi og tveimur veggjum. Innrétting við vask, handklæðaofn og inngeng sturta með gleri. 
Sameiginleg geymsla er á fyrstu hæð og er læstur geymsluskápur í henni sem fylgir íbúð. 

Allar upplýsingar veitir Sigurður Sigurbjörnsson löggiltur fasteignasali í síma 693-2080 eða siggi@fermetri.is

 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

M2 fasteignasala á Facebook
M2 fasteignasala á Instagram
www.fermetri.is

 

 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/12/20211.495.000 kr.27.029.000 kr.47.8 m2565.460 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Þröstur Ástþórsson
Þröstur Ástþórsson
Löggiltur Fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache