Skráð 21. júní 2022
Deila eign
Deila

Selsvellir 21

EinbýlishúsSuðurnes/Grindavík-240
196.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
70.900.000 kr.
Fermetraverð
361.366 kr./m2
Fasteignamat
53.150.000 kr.
Brunabótamat
76.950.000 kr.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2092242
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali  kynna einbýlishúsið: Selsvelli 21 , Grindavík fnr. 209-2242

Nánari lýsing:
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá skráð 196,2 fm og þar af bílskúr 49 fm og sólstofa 15,2 en hún er í lélegu ástandi.  Húsið er byggt árið 1978 og er steypt og bílskúr er byggður 1982 og er einnig steyptur.. Lóðin er 750 fm. Býslag er við inngang í húsið og er steypt og hellulagt að inngangi og bílskúr. Forstofa er rúmgóð og eru flísar á gólfi og fataskápur. Þegar komið er inn er hol og þaðan er gengið í stofu og borðstofu á vinstri hönd og svo eldhús innaf borðstofu. Úr eldhúsi er svo hægt að ganga út í sólstofu og þaðan út í bakgarð hússins sem er lokaður. Á hægri hönd þegar komið er inn er hins vegar svefnherbergisgangur og þar eru þrjú svefnherbergi í dag en voru fjögur áður. Þar er einnig þvottahús og baðherbergi. Bílskúr er eins og áður sagði í dag notaður sem íbúð í útleigu.

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.
 

Aðkoma: Steypt stétt að inngangi hússins ásamt hellum og einnig er steypt plan fyrir framan bílskúr.

Forstofa: Rúmgóð forstofa með flísum á gólfi og fataskáp. Þar er einnig inntak fyrir hitaveitu í húsið en það er klætt af.

Stofa/borðstofa: Parket á á stofu sem snýr í austur/suður. Opið er inn í eldhús úr stofu. Stórir gluggar sem gefa góða birtu í rýmið.

Eldhús: Flísalagt gólf og er nýleg innrétting í eldhúsi með stórri eyju og góðri eikarinnréttingu. Hægt er að sitja við eyjuna og snæða. Í eyju er helluborð og vaskur en bakaraofn er á innréttingu á vegg gengt helluborði.

Baðherbergi: Er með flísum á gólfi og veggjum við votrými og ljósri innréttingu. Gluggar snúa í norður. Baðkar með sturtutæki og hengi. Handklæðaofn.

Svefnherbergi: Í dag eru í húsinu þrjú svefnherberg með parketi á gólfium en voru fjögur áður en lítið mál er að breyta einu herberginu aftur í tvö. Rúmgóðir fataskápur er í hjónaherbergi. 

Þvottahús: Þvottahús er rúmgott og þar er málað gólf og flísar á hluta. Vaskur og blöndunartæki og góð hvít/grá innrétting með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.

Bílskúr: Bískúrinn er 49 fm og þar er íbúð í dag með svefnherbergi,baðherbergi,eldhúsi og stofu ásamt geymslu.

Lóð:  Lóðin er fullfrágengin og er aflokuð að aftan er góður pallur sem snýr í vestur. 


Gott einbýlishús á góðum stað í enda götu. Búið er að skipta út gluggum á austur og suðurhliðum en aðrir gluggar eru upprunalegir. Nokkur ár er síðan skipt var um járn á þaki og húsið var sprunguviðgert og málað 2021 en eftir á að klára seinni umferð á glugga. Þetta er hús sem býður upp á möguleika á að leigja út íbúð í bílskúr.

Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/10/201836.800.000 kr.43.000.000 kr.196.2 m2219.164 kr.
29/10/201531.550.000 kr.32.150.000 kr.196.2 m2163.863 kr.
16/03/200721.740.000 kr.26.000.000 kr.196.2 m2132.517 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1982
49 m2
Fasteignanúmer
2092242
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
DW
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Greniteigur 26
Bílskúr
Skoða eignina Greniteigur 26
Greniteigur 26
230 Reykjanesbær
170.7 m2
Raðhús
523
409 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunsvegur 7
Bílskúr
Skoða eignina Hraunsvegur 7
Hraunsvegur 7
260 Reykjanesbær
216.6 m2
Einbýlishús
614
313 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabakki 8
Bílskúr
Skoða eignina Tjarnabakki 8
Tjarnabakki 8
260 Reykjanesbær
176.8 m2
Fjölbýlishús
413
382 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Breiðhóll 10
Bílskúr
Skoða eignina Breiðhóll 10
Breiðhóll 10
245 Sandgerði
156.6 m2
Parhús
413
434 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache