Skráð 1. júní 2021
Deila eign
Deila

Residental Marina - Villamartin

EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Annað
5 Herb.
4 Svefnh.
Verð
45.600.000 kr.
Sérinng.
Fasteignanúmer
01000000000
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Inngangur
Sérinngangur
STAKFELL FASTEIGNASALA KYNNIR: Fjögurra herbergja einbýlishús í Villamartin. Þrjú baðherbergi, einkasundlaug og einkabílastæði á lóð. Húsið stendur á einstaklega stórri lóð. Stutt er í alla þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Matthildur Sunna Þorláksdóttir lögfræðingur og lögg. fasteignasali í síma 690 4966 eða matthildur@stakfell.is


Einbýlishúsahverfi sem staðsett er í Villamartín, Orihuela Costa. Húsið er með 3 svefnherbergjum, 3 baðherbergjum, opnu eldhúsi, stofu, ljósabekk og einkasundlaug, einnig er möguleiki á að búa til kjallara. Á jarðhæð er eldhús, stofa, 1 svefnherbergi, 1 baðherbergi og þvottahús. Á efri hæð eru 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Húsin eru stílhrein og vel hönnuð og snúa öll í suðurátt, mörg með ótrúlegu sjávarútsýni. Einkabílastæði á lóð sem er yfir 200 fm. Villamartin er einstaklega gott svæði og er öll helsta þjónusta nálægt; La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðið þar sem mikið úrval er af veitingastöðum, matvöruverslunum og kaffihúsum. Golfvöllur, strendur La Zenia, Cala Cerrada og Cala Capitan eru í 4 km fjarlægð.
https://is.novushabitat.es/  - Tilvísunarnúmer LS-338

Verð frá: 307.970 Evrur+kostn. (ISK. 45.600.000,-+ kostn. miðað við gengi 1E=155 ISK.)

Til upplýsinga;
Söluverðið er í evrum og umreiknað hér yfir í íslenskar krónur miðað við gengi evru, ca. 1 evra = 155 kr. Einnig þarf kaupandi að greiða 10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar svo og um 3-5% í áætlaðan stimpil- og umsýslukostnað. Samtals verður kaupandinn því að gera ráð fyrir að þurfa að greiða um 13-15% af kaupverði eignarinnar í opinberan kostnað.  Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka með hagstæðum vöxtum. Ef kaupandi fjármagnar kaupin með lántöku verður hann að gera ráð fyrir lántökukostnaði svo og stimpil- og umsýslukostnaði vegna lánsins sem getur verið ca. 0,5%- 1,5% af lánsupphæð.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Matthildur Sunna Þorláksdóttir
Matthildur Sunna Þorláksdóttir
Lögfræðingur - Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina La Finca Golf, Algofra, Spánn
La Finca Golf, Algofra, Spánn
Spánn - Annað
113 m2
Einbýlishús
725
394 þ.kr./m2
44.500.000 kr.
Skoða eignina Kerlingardalur 3
Skoða eignina Kerlingardalur 3
Kerlingardalur 3
871 Vík
142 m2
Einbýlishús
6
331 þ.kr./m2
47.000.000 kr.
Skoða eignina Víðimelur 43
Skoða eignina Víðimelur 43
Víðimelur 43
107 Reykjavík
41.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
1092 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Einigrund 11
Skoða eignina Einigrund 11
Einigrund 11
300 Akranes
122.6 m2
Fjölbýlishús
113
355 þ.kr./m2
43.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache