Skráð 18. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Vatnsveituv. Fákur 3

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
218 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
2.900.000 kr.
Fermetraverð
13.303 kr./m2
Fasteignamat
23.690.000 kr.
Brunabótamat
38.050.000 kr.
Byggt 1975
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2053209
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Að sögn eiganda í lagi
Raflagnir
Að sögn eiganda í lagi
Frárennslislagnir
Að sögn eiganda í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Að sögn eiganda í lagi
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Aðrir eigendur í húsinu eiga forkaupsrétt og Fákur hestamannafélag. 
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir lgfs. kynnir tveggja hesta stíu í góðu hesthúsi við Faxaból II í hesthúsi nr. 3. Eignarhluti í húsinu er talinn um 7,1% af allri eigninni. 

Stían er næst innst í húsinu og er safnstía. 

Tilheyrandi hlutdeild í sameign sem er hlaða, salerni, kaffistofa, hnakkageymsla, hestagerði og leigulóð.

Mjög gott aðgengi er að húsinu og aðstaða góð. Stór hlaða. Kaffistofa mjög rúmgóð og snyrtileg. Rúmgott salerni. Góð aðstaða fyrir bæði dýr og menn. 

Lóðaleigusamningur er í gidi fyrir húsið. 

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir lgfs. í síma 899-5949 eða á netfaningu gudbjorg@trausti.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache