Opið hús 29. sept. kl 17:30-18:00
Skráð 28. sept. 2022
Deila eign
Deila

Kársnesbraut 81

HæðHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
122 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.900.000 kr.
Fermetraverð
622.131 kr./m2
Fasteignamat
53.100.000 kr.
Brunabótamat
53.340.000 kr.
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2063043
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
tvennar hurðir á fataskáp hjónaherbergis teknar niður(eru til í geymslu) vegna þess að brautir eru í ólagi. brotin gluggakista í stofu eftir gluggaskipti-verður lagfært fyrir afhendingu.

Fasteignasalan TORG kynnir:
Rúmgóð og björt þriggja herbergja íbúð á sérhæð í þríbýlishúsi á Kársnesi. Eignin í heild er skráð 122 fm, og skiptist í íbúð á hæð 97 fm og bílskúr 25 fm. Íbúðin skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og stórt rými borðstofu og stofu(möguleiki á 3ja svefnherb.). 
Bílskúr er innréttaður sem stúdíóíbúð og því hefur eignin möguleika á leigutekjum.
Góð staðsetning í vesturbæ Kópavogs og fallegt útsýni. 
Nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali, s. 623-8889 og unnur@fstorg.is.


NÁNARI LÝSING: 
Forstofa: Gengið er inn um sérinngang og upp á aðra hæð. Stigahúsið er teppalagt og með svölum til vesturs þegar komið er upp á aðra hæð.
Hol: Stórt hol með innbyggðum fataskáp sem tengir öll rými íbúðar. Parket á gólfi.
Eldhús: Stílhrein hvít U-laga innrétting með svartri borðplötu og flísum á milli efri og neðri skápa. Málaður korkur á gólfi.
Baðherbergi: Hvít innrétting með góðu skápaplássi og spegli fyrir ofan vask. Baðherbergi er flísalagt og baðkar með upphengdri sturtu ásamt upphengdu klósetti.
Hjónaherbergi: Rúmgott með stórum glugga og góðum innbyggðum skápum. Parket á gólfi.
Barnaherberbergi: Rúmgott með parketi á gólfi.
Stofa og borðstofa: Rúmgóð stofa og borðstofa með stórum gluggum til suðurs og vesturs. Möguleiki á að gera 3ja svefnherbergið. Stofa hefur útgengi á svalir til suðurs.
Bílskúr: Innréttaður sem stúdíóíbúð. Flísalagt við inngang og harðparket á gólfi. Eldhúsinnrétting með vaski og aðstaða fyrir lítinn ísskáp. Baðherbergi með sturtu. Stór verönd á þaki bílskúra nýtist vel í sameign hússins. 
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í sameign þar sem hver íbúð er með sín tæki.
Geymsla: Í sameign er sérgeymsla.
Húsið var nýlega sprunguviðgert og málað, gler og gluggar hafa verið endurnýjaðir að hluta, einnig var þak endurnýjað fyrir ca. 15 árum og nýlega skoðað.

Virkilega björt og rúmgóð þriggja til fjögurra herbergja íbúð ásamt bílskúr í vesturbæ Kópavogs. Góð staðsetning og fallegt útsýni. Tvennar svalir(suður og vestur) og stór verönd í sameign. Möguleiki á leigutekjum.
Allar nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali, s. 623-8889 og unnur@fstorg.is.


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald kr.  2.500.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1969
25 m2
Fasteignanúmer
2063044
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.640.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Unnur Svava Sigurðardóttir
Unnur Svava Sigurðardóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunbraut 43
Bílskúr
Skoða eignina Hraunbraut 43
Hraunbraut 43
200 Kópavogur
139.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
513
536 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Lautasmári 5
Skoða eignina Lautasmári 5
Lautasmári 5
201 Kópavogur
106 m2
Fjölbýlishús
413
714 þ.kr./m2
75.700.000 kr.
Skoða eignina Boðaþing 6
Skoða eignina Boðaþing 6
Boðaþing 6
203 Kópavogur
122.7 m2
Fjölbýlishús
312
635 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 4
Skoða eignina Sunnusmári 4
Sunnusmári 4
201 Kópavogur
86.4 m2
Fjölbýlishús
32
900 þ.kr./m2
77.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache