Skráð 30. júlí 2021
Deila eign
Deila

Enni 1

EinbýlishúsNorðurland/Blönduós-540
905.2 m2
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
75.011 kr./m2
Fasteignamat
39.480.000 kr.
Brunabótamat
146.130.000 kr.
Byggt 1954
Þvottahús
Fasteignanúmer
2504437
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Rafmagnskynding
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Domus fasteignasala kynnir:

Enni 1, einstök eign í útjaðri Blönduósbæjar

Um er að ræða 15200m2 lóð með mikinn húsakost, íbúðarhús ásamt hesthúsi og útihúsum, birt stærð samtals 972m2.
Íbúðarhúsið er frá árinu 1980 og er á tveimur hæðum með aukaíbúð og tvöföldum bílskúr. Birt stærð íbúðarhúss er 288.8 fm. á jarðhæð eru 2-3 herbergi, eldhús, salerni með sturtu og þvottahús auk bílskúrs með stæði fyrir tvo bíla og góðri geymslu. Á efri hæðinn er aðalíbúðin sem telur 4 svefnherbergi baðherbergi, stóra stofu og borðstofu, eldhús með borðkrók og búr innaf. Eignin hefur nýlega verið tekinn í gegn að mestum hluta og skipt út öllum gólfenum og hurðum, nýleg eldhúsinnrétting og nýtt baðherbergi ofl. Hluti af gluggum er nýlegur, stór og mikill sólpallur með heitum potti var smíðaður síðasta haust og hellulagt svæði að framanverðu. Hringstigi liggur á milli hæða og sér inngangur er á báðar hæðir því er einfalt að nýta allt húsið eða leigja út hluta.
Bæjarstæðið stendur hátt og húsið reisulegt með glæsilegu útsýni með allan sjóndeildarhringinn Húnaflói, Strandir og dýrðlegur fjallahringur frá vestri til austurs.
Hesthúsið er háreist eldra hús með stíum og básum fyrir 4-6 hesta á jarðhæð og hlöðulofti á efri hæð. Hér væri einnig hægt að gera skemmtilega íbúð eða útleigueiningu.
Fjárhúsið stendur spöl frá og er nýtt í dag til útleigu á stæðum eða geymslu fyrir farartæki og heyvinnsluvélar. Fyllt var í áburðargeymslu með möl og sett stór innkeyrsluhurð á gaflinn.
Hlaðan er háreist með með stórri innkeyrsluhurð og steyptu gólfi, hún er sambyggð fjárhúsum og er einnig nýtt til útleigu. Við hlið hlöðunnar standa útveggir af eldra fjárhúsi sem hugsanlega mætti endurbyggja.
Eignin er að mestum hluta í útleigu og gefur af sér góðar tekjur.
Í Nærumhverfi er hver veiðiparadísin af annari hvort sem þú vilt stunda vatnaveiðar eða laxveiðar í bestu veiðiám landsins eins og Vatnsdalsá og Laxá á Ásum ofl. ofl. 9 holu golvöllur er við dyragættina fyrir þá sem vilja slá bolta.  

Upplýsingar veitir Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 og 891 0425 stefano@pacta.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/04/201933.232.000 kr.55.000.000 kr.972.2 m256.572 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1980
46.8 m2
Fasteignanúmer
2504437
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggt 1969
311.4 m2
Fasteignanúmer
2138331
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
25.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1954
175 m2
Fasteignanúmer
2504437
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.550.000 kr.
Byggt 1929
79.3 m2
Fasteignanúmer
2138328
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.040.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1955
117.7 m2
Fasteignanúmer
2138329
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.890.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stefán Ólafsson
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache