Skráð 1. sept. 2022
Deila eign
Deila

Kringlan - skrifstofuhæð

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-103
274.4 m2
1 Baðherb.
Verð
137.000.000 kr.
Fermetraverð
499.271 kr./m2
Fasteignamat
85.100.000 kr.
Brunabótamat
161.550.000 kr.
Byggt 1987
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2220520
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
7
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Starfsmanni Atvinnueigna hefur ekki sérstaklega verið bent á galla á eigninni.
Atvinnueign ehf og Halldór Már löggiltur fasteignasali kynna til sölu eða leigu glæsilegt 274,4 m². skrifstofuhúsnæði í stóra turninum Kringlunni á 8. hæð hússins.

Nánari lýsing: 
Skrifstofuhæð á 8.hæð skiptist í 11 lokuð skrifstofuherbergi, fundarherbergi, snyrting með tveim salernum, tölvuherbergi, eldhúss, geymslurými og móttöku. Tölvulögnum/tenglum og brunavarnarkerfi. Húsnæðið er með mahogny hurðum, er með parketi á gólfum sem er pússað og lakkað í norðurhluta rýmisins. Lítil eldhúsinnrétting.
Vandaðar innréttingar og gólfefni. Auðvelt að hafa hæðina sem eitt rými. Tvær lyftur eru í sameign og næg bílastæði í bílageymslu Kringlunnar.  Innangengt í alla helstu þjónustu sem fyrir finnst í Kringlunni.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali B.Sc í viðskiptafræði í síma 898-5599 - halldor@atvinnueign.is 

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is

               - Atvinnueignir eru okkar fag -  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/03/201883.000.000 kr.76.500.000 kr.656.8 m2116.473 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
GötuheitiPóstnr.m2Verð
103
231.5
127
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache