Skráð 27. júlí 2022
Deila eign
Deila

Farbraut 26

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-805
7310 m2
Verð
9.000.000 kr.
Fermetraverð
1.231 kr./m2
Fasteignamat
3.010.000 kr.
Fasteignanúmer
2344997
Húsgerð
Jörð/Lóð
Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignsala kynna í einkasölu:  Virklega vel staðsett, falleg og gróin sumarhúsalóð. Eignarlóð sem og endalóð á frábærum stað í Grímsnesinu / Þrastarskógi við Farbraut 26, 805 Selfoss.

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is

Eignarlóð að stærð 7.310 fm., skipulagið gerir ráð fyrir að henni geti verði skipt upp í tvær lóðir ef vilji er fyrir því. Vel staðsett og flott lóð yst inn í enda á sumarhúsabyggð rétt ofan við Þrastalund. 

Svæðið er skipulagt sumarhúsasvæði og lokað á þrjá vegum með rafmagnshliði (símahlið). Vatn og rafmagn er komið að lóðarmörkum. 

Virkt félag sumarhúsaeigenda á svæðinu. Árgjald er 30.000 og er það félagsgjald ásamt innviðagjaldi. Innviðagjald sér um að reka hliðin og myndavélarnar við hliðin ásamt snjómokstri og lágmarsk viðhaldi á vegum. 

Þar að auki er framkvæmdagjald nú rukkað annað árið í röð kr. 30.000. Verið er að safna fyrir framkvæmdum sem til stendur að fara í núna í sumar og haust en það eru framkvæmdir til að lágmarka vatnsmagn í farinu, akkúrat þar sem neðri hluti Farbrautar 26 liggur og vegurinn að henni. Einnig er verið að fara í fyrsta áfanga á flóttaleiðum úr hverfinu ef til skógarelda kemur. Til stendur að halda áfram að rukka þetta framkvæmdagjald, næg eru verkefnin í nánustu framtíð og má því búast við því að rukkað verði áfram árlegt framkvæmdagjald kr 30.000. 

Semsagt, gjöld til félagsins eru samtals 60.000 kr. í ár, 2022. 

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í c.a 10 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu.

Nánari upplýsingar veita: Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli löggiltur fasteignasali í síma 661-6056 / gulli@remax.is og Gunnar Sverrir löggiltur fasteignasali í síma 862-2001 / gunnar@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og við munum verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2.  Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.  Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache